article-2114982-12293870000005DC-2_964x578

Vegna hlýnunar jarðar bráðna jöklar og hafís hratt sem leiðir til hækkunar á yfirborði sjávar. Talið er að ef allur ís jarðar bráðnaði myndi yfirborð sjávar hækka um 65 metra. En hvaða afleiðingu hefði slík hækkun á jörðina? Myndbandið hér að neðan sýnir myndrænt hvað myndi verða um margar borgir heims ef allur ís jarðar myndi bráðna.