Mynd: Fine Art America
Mynd: Fine Art America

Á myndbandinu hér að neðan má sjá kafara leggja mikið á sig til að ná öngli úr munni fisks á sjávarbotni. Þessi aðgerð er mikið björgunarafrek eitt og sér en þó sérstaklega vegna þess að fiskurinn sem um ræðir er ekki bara með alsettur broddum til að verja sig heldur seitir fiskurinn líka eitri. Fiskurinn er af tegundinni porcupine og seitir eitrinu bæði útá yfirborð sitt og geymir það í sínum innri líffærum til að vera viss um að rándýr eigi erfitt uppdráttar eftir átu.

Við látum myndbandið tala sínu máli.