Kólibrífuglar eru meðal minnstu fugla heims og eru þekktir fyrir þann eiginleika sinna að geta flogið afturábak.
Í myndbandinu hér að neðan, sem Ann McMillian Chaikin tók upp í bænum Bellingham nálægt landamærum Bandaríkjanna og Kanada, má sjá kólibríunga af tegundinni Selasphorus rufus vaxa úr grasi.
Sjón er sögu ríkari: