C miltoni pair - credit Adriano Gambarini

Nýverið birtist grein í tímaritinu Papéis Avulsos de Zoologia þar sem nýrri apategund er lýst. Tegundin sást fyrst í Brasilíu árið 2011 og er úr ættkvísl Callicebus en hefur áberandi appelsínugult skott og mynstur í andliti.

Tegundin hefur fengið latneska tegundaheitið Cellicebus miltoni en er í daglegu tali kölluð Miltons titi apar, í höfuðið á primatologist Milton Thiago de Mello in recognition of his contribution to development of primatology.

Ekki er vitað hversu margir apar af tegundinni eru í Amazon skóginum en líkt og með aðrar tegundir á svæðinu eiga þeir undir högg að sækja vegna ágangs manna og skógareyðingar.

Titi apar eru einkvænisdýr og á myndinni að ofan má sjá par af Miltons titi öpum vefja skottum sínum saman sem er algengt fyrir tegundina.