
Í dag, 16. desember, fer fram opinn fundur á vegum Ungra umhverfissinna um loftslagsmál á Íslandi. Fundurinn hefst kl 20:00 í Norræna húsinu.
Á fundinum verður fjallað um stefnu ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum og hið nýja Parísarsamkomulag auk þess sem opið verður fyrir umræður.
Hægt er að fá frekari upplýsingar um fundinn hér.