Mynd: NASA

Þann 24. október sendi geimfarið Juno nýjar myndir af plánetunni Júpíter til Jarðar. Juno flaug ansi nálægt plánetunni til að ná þessum mögnuðu myndum og var næst plánetunni í 3.4000 kílómetra fjarlægð.

Juno mun næst fljúga nærri Júpíter þann 16. desember og eigum við því von á fleiri myndum von bráðar. Fram að því getum við notið þeirra mynda sem NASA hefur þegar birt en nokkrar þeirra má sjá hér að neðan.

NASA
NASA
NASA
NASA
NASA
NASA
NASA