Farfuglar fljúga oft gríðarlega langa leið á milli varpstöðva og vetrastöðva. Hér er myndband sem segir frá þeim fuglum sem leggja á sig lengsta farið: