invisible-fish_1024

Mörg dýr nota feluliti til þess að þeir falli vel af umhverfinu og geta þannig ýmist forðast rándýr eða falið sig fyrir bráðinni. Fiskurinn í myndbandinu hér að neðan slær þó líklega flestum við. Ekki er vitað hvar myndbandið var tekið upp eða um hvaða tegund er að ræða en samkvæmt vefsíðu ScienceAlert er líklegt að um einhverskonar flyðru sé að ræða.