
Í nótt átti sér stað bæði almyrkvi á tungli og ofurmáni, eins og Hvatinn fjallaði áður um. Þeir sem misstu af þessum magnaða atburði geta huggað sig við að nóg er af myndum af honum á netinu. Hvatinn tók saman nokkrar þeirra sem sjá má hér að neðan:
https://twitter.com/EpicCosmos/status/648328366412591104/photo/1?ref_src=twsrc%5Etfw
https://twitter.com/jen_gupta/status/648330579889553408/photo/1?ref_src=twsrc%5Etfw






