Vísindamenn, eins og aðrir, eru duglegir við að finna upp á áhugaverðum kassamerkjum á Twitter. Þar má til dæmis nefna #DistracinglySexy, #IAmAScientistBecause og nýjasta kassamerkið #JunkOff.
#JunkOff hefur undanfarið orðið vinsælt meðal líffræðinga og áhugamanna um líffræði og gengur út á það að setja inn myndir af kynfærum ýmissa dýra. Þetta er þó ekki gert í neinum vafasömum tilgangi heldur til skemmtunar, enda eru kynfæri dýra jafn misjöfn og þau er mörg eins og sjá má á dæmunum hér að neðan.
https://twitter.com/AnneWHilborn/status/636606229457076224/photo/1?ref_src=twsrc%5Etfw
https://twitter.com/HerpSocIreland/status/636669716497457152/photo/1?ref_src=twsrc%5Etfw
https://twitter.com/Rob0Sullivan/status/636512569071665152/photo/1?ref_src=twsrc%5Etfw
Harbor porpoise junk. Photo from @MontereyBayWh #JunkOff pic.twitter.com/s4BV3ZDGsw
— Michelle Klein (@MichelleNKlein) August 26, 2015