Mynd:  AP Photo/Dmitry Lovetsky
Mynd: AP Photo/Dmitry Lovetsky

Þó við séum orðin nokkuð vön því að heyra af ferðum manna út í geim er erfitt að ímynda sér nákvæmlega hvernig er að upplifa slíkar geimferðir.

Breski geimfarinn Tim Peake kom nýverið heim úr ferð sinni í Alþjóðlegu geimstöðina eftir að hafa dvalið þar frá því í desember í fyrra. Í myndbandinu hér að neðan má sjá Peake lýsa því á tilþrifamikinn hátt hvernig heimferðin gekk. Við mælum með því að taka frá þrjár mínútur og horfa!