Þann 9. maí fer fram aðalafundur Landverndar 2015. Fundurinn er haldinn í sal Kvenfélagasambands Íslands við Túngötu 14 og stendur frá 13:00-18:00.
Allir þeir sem hafa áhuga á málefnum Landverndar eru hvattir til að mæta á fundinn og er sérstaklega bent á að þau Guðmundur Hörður Guðmundsson, núverandi formaður, og Helena Óladóttir varaformaður gefa ekki kost á sér á nýju.
Hægt er að lesa nánar um aðalfundinn og tilhögun hans hér.