Mynd: Birta
Mynd: Birta

Dagana 25.-28. janúar fer fram málþing um umhverfismál í Háskólanum í Reykjavík. Það eru Birta og Ungir umhverifisfsinnar sem standa fyrir málþinginu og er “hugmyndin er að gera öllum þeim sem hafa áhuga á að fræðast betur um þau brennandi málefni sem beinast að umhverfinu, tækifæri til að kynna sér stöðuna eins og hún er í dag og hvað hægt er að gera til að hafa jákvæð áhrif”.

Fyrirlestrarnir fara fram á milli 12:00-12:30 og er dagskráin fjölbreytt. Hægt er að kynna sér viðburðinn nánar hér.