
Þann 5. mars næstkomandi fer fram spennandi fræðslufundur á vegum Íslenskrar erfaðgreiningar sem fjallar um þróun mannsins og uppruna Íslendinga. Fundurinn stendur yfir frá 14:00-15:30 og er er öllum opinn.
Á fundinum flytja þeir Agnar Helgason, erfðafræðingur, Bergsveinn Birgisson, rithöfundur og Kára Stefánsonar erindi.