Þann 28. september næstkomandi flytur Stefán Einarsson, sérfæðingur í Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, erindi sem ber heitið „Loftslagsbreytingar Orsakir og afleiðingar í ljósi viðræðna um nýtt alþjóðlegt samkomulag 2015“.
Í erindinu mun Stefán fjalla um nýtt samkomulag Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál sem ætlað er að setja ramma um loftslagsmál og stuðla að auknum metnaði í loftslagsmálum til ársins 2020.
Það er Hið íslenska náttúrufræðifélag sem stendur fyrir viðburðinum og hefst hann klukkan 17:15 í stofu 132 í Öskju. Aðgangur er ókeypis.
Áhugsamir geta lesið nánar um viðburðinn á Facebook viðburðinum og á vefsíðu HÍN.