Dagana 14.-15. október fer fram þriðja Trans Arctic Agenda ráðstefnan á Radisson Blu Hótel Sögu. Yfirskrift ráðstefnunnar er “Til móts við menningarafl og aukna viðbragðsgetu” og er hún haldin í samvinnu við áttunda opna þing Rannsóknaþings norðursins.

Hægt er að skrá sig og fá frekari upplýsingar um ráðstefnuna á www.caps.hi.is.