Lesendur hafa kannski velt því fyrir sér hvers vegna við notum þetta skrítna merki til að tjá gleði – að brosa. Þeir lesendur og allir hafa örugglega gaman af myndbandinu hér fyrir neðan sem var birt á youtube rás SciShow.