Tækninni hefur fleygt fram á undanförnum árum og eru þeir sem ekki eiga snjalltæki á Vesturlöndum orðnir sárafáir. Eitt áhyggjuefnið sem einhverjir hafa varðandi notkun snjalltækja er hvort tækin séu í raun að hlera okkur.

Þetta er einmitt viðfangsefni AsapSCIENCE í nýju myndbandi, svarið er því að finna hér að neðan.