Flestir fullorðnir einstaklingar geta líklega verið sammála um það að kynlíf er ánægjulegt. Það eru þó líklega færri sem hafa velt því fyrir sér nákvæmlega hvað það er sem á sér stað í líkamanum þegar við stunum kynlíf.

Gott kynlíf byrjar yfirleitt á örvun og endar á fullnægingu. Það er auk þess ýmislegt annað sem á sér stað á meðan á ástarleikjunum stendur og má fræðast nánar um það í nýjasta myndbandi AsapSCIENCE hér að neðan.