Febrúar er með kaldari mánuðum ársins og stundum líður okkur eins og við séum hreinlega að drepast úr kulda. Fæstir vita þó hvað gerist þegar við erum raunverulega að drepast úr kulda.

Líkt og svo oft áður er AsapSCIENCE með svarið!