Umhverfismeðvitundun almennings færist sífellt í aukanna vegna aukinnar meðvitundar um þau áhrif sem mannkynið hefur á jörðina. Við leitum mörg leiða til að minnka kolefnisfótspor okkar en það getur stundum reynst hægara sagt en gert að átta sig á því hvað er umhverfisvænna en annað.

Rafmagnsbílar eru gjarnan nefndir sem betri kostur en hefðbundnir bensín og dísel bílar. Það eru þó einnig margir sem gagnrýna rafmagnsbíla.

Hver er skárri kosturinn þegar á heildina er litið? SciShow fer yfir málið í myndbandinu hér að neðan.