
Hubble geimsjónaukinn á 30 ára afmæli þann 24. apríl næstkomandi. Á þessum 30 árum hefur sjónaukinn varpað ljósi á það hvað sólkerfið okkar hefur að geyma og tekið fjölda mynda.
NASA býður nú upp á skemmtilega leið til að sjá hvað Hubble hefur myndað á mismunandi dögum ársins í gegnum tíðina. Hægt er að sjá hvaða mynd var tekin á afmælisdeginum þínum á vef NASA hér.
Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir úr safninu.



