Við lærðum örugglega flest í barnaskóla hvernig augun skynja liti og ljóst. Þetta skemmtilega fyrirbæri er samt ótrúlega flókið og þess vegna ágætt að rifja einstaka sinnum upp hvernig þetta virkar nú eiginlega.

Myndbandið hér fyrir neðan er úr smiðju SciShow og fjallar um litaskunjun.