Karlar og konur eru um margt afar lík. Það er þó ýmislegt annað en útlitsleg einkenni sem greina kynin í sundur. Eitt slíkt dæmi er að þegar kemur að sjálfsónæmissjúkdómum eru konur marktækt líklegri en karlar að þróa þá með sér.

Ástæðurnar fyrir þessu eru ekki að fully kunnar en í myndbandinu hér að neðan er fjallað um það hvað við vitum um málið.