Það er svo sem ekkert skrítið að þeir sem skrifuðu biblíuna (sem voru auðvitað karlkyns) hafi haldið að Jesús hafi verið af þeirra eigin kyni. En hafi Jesús raunverulega verið eingetinn, þá er ákveðinn líffræðilegu ómöguleiki falinn í því að kona geti af sér strák.

Þetta er allt saman útskýrt í skemmtilegu myndbandi hér fyrir neðan, frá AsapSCIENCE.