Við þekkjum öll fólk sem stærir sér af því að þurfa lítinn sem engan svefn og lítum jafnvel öfundaraugum til þeirra, hvern vantar ekki auka klukkutíma í sólarhringinn?

Í myndbandinu hér fyrir neðan sýna strákarnir í AsapSCIENCE okkur hvað gerist þegar við fáum engan svefn og útkoman er ekki sérlega góð.