Nú stendur yfir mikil hátíðarvika, tilkynningar um nóbelsverðlaunahafa þessa árs standa yfir. Hægt er að fylgjast með framgangi máli á heimasíðu verðlaunanna.

Það er án efa ein mesta viðurkenning sem vísindamenn geta fengið að hljóta nóbelsverðlaunin fyrir sínar rannsóknir. Við hjá Hvatanum samgleðjumst þeim sem eru að fá eða hafa fengið tilnefningar fyrir störf sín, með þessu myndbandi frá youtuberás AcapellaScience.