Svefntruflanir eru líklega algengari á Íslandi á þessum tíma árs en nokkurn annan tíma.

Í myndbandi AsapSCIENCE hér að neðan má finna þó nokkur góð ráð til að sofna í staðinn fyrir að liggja andvaka í miðnæturbirtunni.