Reykingar hafa margvísleg neikvæð áhirf á líkama okkar. Auk þess að auka líkurnar á ýmsum sjúkdómum hafa reykingar einnig áhrif á getu líkamans til að græða sár.

Í myndbandinu hér að neðan er farið yfir það hvernig reykingar hafa áhrif á þetta mikilvæga ferli.