Munur á ævilengd kynjanna: ekki aðeins til staðar á mannfólki

Það er vel þekkt hjá mannfólki að konur lifa að meðaltali lengur en karlar. Ný rannsókn staðfestir að það sama á við hjá fjölda spendýrategunda en óljóst...

Hvaða mynd tók Hubble á afmælinu þínu?

Hubble geimsjónaukinn á 30 ára afmæli þann 24. apríl næstkomandi. Á þessum 30 árum hefur sjónaukinn varpað ljósi á það hvað sólkerfið okkar hefur að geyma og...

Erfðabreyttu tvíburarnir – rúmlega ári seinna

Mynd: Wikimedia commons Margir muna eflaust eftir því þegar fréttir af fyrstu erfðabreyttu börnunum hristu upp í vísindaheiminum fyrir rúmlega ári síðan. Það var í nóvember 2018 sem kínverski vísindamaðurinn...

Hvernig skynjum við liti?

Við lærðum örugglega flest í barnaskóla hvernig augun skynja liti og ljóst. Þetta skemmtilega fyrirbæri er samt ótrúlega flókið og þess vegna ágætt að rifja einstaka sinnum...

Hvers vegna fá konur frekar sjálfsónæmissjúkdóma en karlar?

Karlar og konur eru um margt afar lík. Það er þó ýmislegt annað en útlitsleg einkenni sem greina kynin í sundur. Eitt slíkt dæmi er að þegar...

Hvað gerist þegar fólk frýs úr kulda?

Febrúar er með kaldari mánuðum ársins og stundum líður okkur eins og við séum hreinlega að drepast úr kulda. Fæstir vita þó hvað gerist þegar við erum raunverulega að drepast...

Coronaveiran – hvað gerir hún?

Corona veiran sem kom upp í Wuhan í Kína í desember síðastlinum hefur valdið miklum ótta meðal almennings. Veiran er ný, þ.e.a.s hingað til hefur hún ekki...

Líffræðileg kyn eru ekki aðeins tvö

Þegar talað er um kyn er yfirleitt talað um karlkyn og kvenkyn. Þessi tvö kyn einkennast af því að karlkynið hefur einn X litning og einn Y litning á...

Ný tilgáta horfir á kynhneigð út frá nýju sjónarhorni

Vísindamenn hafa lengi klórað sér í höfðinu yfir því af hverju samkynhneigð hegðun hefur þróast í eins mörgum og ólíkum dýrategundum og raun ber vitni. Ný tilgáta...

Að brosa – það er pínu skrítið!

Lesendur hafa kannski velt því fyrir sér hvers vegna við notum þetta skrítna merki til að tjá gleði - að brosa. Þeir lesendur og allir hafa örugglega...