1.000 ára gamalt augnsmyrsl í baráttunni við sýklalyfjaónæmi

Sýklalyfjaónæmi er vaxandi vandamál í heminum og vísindamenn leitast nú við að finna ný lyf sem drepa ónæmar bakteríur. Nýjasta framþróunin kom heldur betur úr óvæntri átt en 1.000 ára Engilsaxneskt augnsmyrsl reyndist virka...

Ekki bæta svefninn upp um helgar

Margir kannast við að vera í "svefnskuld" eftir langa vinnuviku. Dagarnir einhvern veginn rúma ekki öll þau verkefni sem við ætlum okkur að leysa svo það bitnar...

Ketamín og áfengi

Hefur þú löngun til að draga úr drykkju en vilt ekki fara alla leið og hætta að drekka? Þá er þessi pistill kannski áhugaverð lesning fyrir þig.

Aukin skjánotkun leiðir ekki til verri félagsfærni barna

Niðurstöður nýrrar rannsóknar gleðja líklega marga foreldra. Sér í lagi á þeim tímum sem við göngum í gegnum nú. Samkvæmt rannsókninni virðist ekkert benda til þess að...

Svarthol – hvað er það eiginlega?

Í vikunni bárust fréttir af myndum af svartholi. Þessar fréttir eru ótrúlegar því hingað til höfum við einungis getað ímyndað okkur hvernig svarhol lítur út.

Hvers vegna fá konur frekar sjálfsónæmissjúkdóma en karlar?

Karlar og konur eru um margt afar lík. Það er þó ýmislegt annað en útlitsleg einkenni sem greina kynin í sundur. Eitt slíkt dæmi er að þegar...

Hvers vegna virka örvandi efni vel við ADHD?

Adderall er lyf sem gjarnan er gefið við athyglisbresti. Það er samt einnig frekar vinsælt meðal þeirra sem ekki kljást við ADHD. Margir telja að lyfið geti hjálpað fólki að læra og eru vinsældir...

Náttúruleg leið til að losna við arsen

Mörgum er sennilega í fersku minni fréttaflutningur af sænskri rannsókn staðfesti að arsen finnst í hrísgrjónum sem við notum gjarnan til matar. Þessi rannsókn var...

10 frægustu konur vísindanna – eða hvað?

Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna í gær (8. mars) birti vísindafréttaveitan ScienceAlert lista yfir 10 vísindakonur sem af einhverjum ástæðum hafa ekki notið meiri athygli en raun ber vitni þrátt fyrir ótrúleg afrek....

Langtímarannsóknir á erfðabreyttum matvælum sýna fram á kosti þeirra

Erfðabreytt matvæli hafa valdið usla, óvissu og vantrausti meðal almennings nánast síðan hugmyndin skaut fyrst upp kollinum. Það var árið 1994 sem fyrsti erfðabreytti tómaturinn var kynntur...