Fimm sekúndna reglan loks afsönnuð fyrir fullt og allt?

Fimm, eða jafvel 10, sekúndna reglan er vinsæl afsökun til að borða mætvæli sem dottið hafa á gólfið, enda er fátt leiðinlegra en að missa góðan mat. Hugmyndin að baki henni er nokkuð einföld...

Ef myndin A Star is Born gerðist í geimnum

Kvikmyndin A Star is Born með þeim Bradley Cooper og Lady Gaga hefur vægast sagt notið mikill vinsælda á undanförnum mánuðum. Eins og flestir vita fjallar kvikmyndin...

Hvernig skynjum við liti?

Við lærðum örugglega flest í barnaskóla hvernig augun skynja liti og ljóst. Þetta skemmtilega fyrirbæri er samt ótrúlega flókið og þess vegna ágætt að rifja einstaka sinnum...

Hvað myndi gerast ef við hættum að bursta í okkur tennurnar?

Vafalaust hafa margir lent í því að tannlæknirinn minni á mikilvægi þessa að bursta tennurnar og nota tannþráðinn. Við þekkjum öll mikilvægi tannhirður og hefur það í...

Eru rafbílar skásti kosturinn fyrir umhverfið?

Umhverfismeðvitundun almennings færist sífellt í aukanna vegna aukinnar meðvitundar um þau áhrif sem mannkynið hefur á jörðina. Við leitum mörg leiða til að minnka kolefnisfótspor okkar en...

10 hættulegustu löndin fyrir konur

Indland er hættulegasta land heims fyrir kvenfólk samkvæmt skýrslu frá Thomson Rauters Foundation. Bandaríkin eru í 10. sæti á listanum. Listinn var útbúinn út frá spurningalista sem lagður var fyrir 548 sérfræðinga á sviði málefna...

Úr hverju munt þú deyja?

Það er víst satt, við munum öll deyja á endanum. Í myndbandi AsapSCIENCE hér að neðan má sjá skemmtilega tölfræði um dauðann.

Hvað gerist þegar fólk frýs úr kulda?

Febrúar er með kaldari mánuðum ársins og stundum líður okkur eins og við séum hreinlega að drepast úr kulda. Fæstir vita þó hvað gerist þegar við erum raunverulega að drepast...

Svona lengir þú lífið um 10 ár

Meðallífaldur okkar mannfólksins hefur aukist jafnt og þétt síðastliðna áratugi. Með meiri þekkingu í tækni, læknavísindum svo ekki sé minnst á öryggisaðbúnaði hefur okkur tekist að lengja meðalaldur okkar vesturlandabúa svo mikið að segja...

Af hverju trúir fólk samsæriskenningum?

Fyrir þá sem hafa áhuga á þeim er auðvelt að kafa djúpt í hinar ýmsu samsæriskenningar á netinu. En af hverju trúir fólk samsæriskenningum? Í nýjasta myndbandi...