100 sálfræðirannsóknir endurteknar – aðeins um helmingur sýndi sambærilegar niðurstöður

Í rannsóknum notast vísindamenn við vísindalega aðferð, meðal annars til að ganga úr skugga um að sama niðurstaða fáist sé rannsóknin endurtekin. Því miður er það ekki alltaf svo eins og kom í ljós...

Hvernig draga reykingar úr getu líkamans til að græða sár?

Reykingar hafa margvísleg neikvæð áhirf á líkama okkar. Auk þess að auka líkurnar á ýmsum sjúkdómum hafa reykingar einnig áhrif á getu líkamans til að græða sár.

Af hverju eigum við oft erfitt með að vera ánægð í eigin skinni?

Það skiptir ekki mál hver við erum, flest könnumst við við að vera ekki alltaf sátt við eigin líkama. Vandamál tengd líkamsímynd geta verið allt frá vægri óánægju við...

Stærðfræðin endurskrifuð

Er lausn á stærsta deilumáli stærðfræðinga á tuttugustu og fyrstu öldinni í sjónmáli? Höfundur: Eyþór Gylfason A, B, C easy as 1,2,3 söng Michael Jackson og var væntanlega ekki að tala um stærðfræðitilgátuna sem síðastliðin fjögur...

Lélegt matarræði og hættulegir sjúkdómar

Sama hvernig tækninni fleygir fram þá breytist sú grunnþörf að við þurfum öll að borða ekki sérlega mikil. Tæknin hefur hins vegar áhrif á það hvað við...

„Sjálfur“ drepa fleiri en hákarlar

Sjálfa eða selfie er það kallað þegar einstaklingur tekur mynd af sjálfum sér. Með nútímatækni, eins og snjallsímum verða sjálfur mun auðveldari í framkvæmd en þær voru fyrir ekkert svo löngu síðan þegar einungis...

Vaggað í svefn!

Margir kannast við að horfa öfundaraugum á barnavagna sem rugga eftir götunum - hversu notalegt hlýtur það að vera að liggja í svona vagni og láta vagga...

Þróunarfræðilegur tilgangur fullnæginga

Fullnægingar karla hafa sennilega aldrei verið ráðgáta þróunarfræðinga. Bæði vegna þess að upphaflega voru þróunarfræðingar eingöngu karlar en líka vegna þess að tilgangur sáðláts er augljós þegar...

107 birtar vísindagreinar teknar úr umferð

Tímaritið Tumor Biology hefur dregið til baka 107 vísindagrenar sem voru samþykktar til birtingar á árunum 2012-2016. Ástæðan er sú að ritstjórn blaðsins telur að ekki hafi verið staðið rétt að þegar greinarnar voru...

Vinsæl heilsusmáforrit deila persónuupplýsingum

Notkun smáforrita sem þjóna þeim tilgangi að hjálpa fólki að bæta heilsuna er ekki áhættulaus samkvæmt grein sem birtist í tímaritinu BMJ í...