Núvitund getur búið til falskar minningar

Núvitund er skemmtilegt hugtak sem er mjög vinsælt um þessar mundir. Fyrirbærið felur í sér að vera í núinu og fara ekki fram úr sér. Núvitund snýst s.s. um að vera alltaf meðvitaður um...

Útivera minnkar líkur á nærsýni

Fyrir stuttu síðan birti Hvatinn frétt um rannsóknir sem tengdu saman útivist og minni líkur á nærsýni. Í fréttinni eru vísað í nokkrar rannsóknir sem framkvæmdar voru í Sydney í Ástralíu og einnig i...

Eru rafbílar skásti kosturinn fyrir umhverfið?

Umhverfismeðvitundun almennings færist sífellt í aukanna vegna aukinnar meðvitundar um þau áhrif sem mannkynið hefur á jörðina. Við leitum mörg leiða til að minnka kolefnisfótspor okkar en...

Er sýn kynjanna mismunandi?

Staðhæfingum um kynin og muninum á þeim er oft fleygt fram í hálfkæringi, "konur eru verri bílstjórar", "karlar geta ekki gert meira en einn hlut í einu" og svona mætti lengi telja. Oft liggur...

Smáforrit NASA komið á markað

Geimferðarstofnun Bandaríkjanna, NASA, birtir reglulega áhugaverðar fréttir og myndir á vefsíðu sinni sem og á samfélgsmiðlum. Nú hefur stofnunin bætt smáforriti í flóruna og er hægt að hlaða því niður endurgjaldslaust í iPhone, Android...

Enn skýrist þróunarsagan

Nýjir steingervingar sem fundust nýverið í Kína, geyma steingerð spendýr. Dýrin eru talin líkleg til að hafa klifrað í trjám en lengi vel var talið að spendýr hefðu ekki þróað með sér slíkan eiginleika...

Vísindin á bakvið umtalaðasta kjól vikunnar

Kjóllinn á meðfylgjandi mynd hefur líklega ekki farið framhjá neinum sem hefur haft aðgang að internetinu í dag. Fólk skiptist í fylkingar eftir því hvort það sjái bláan og svartan eða gylltan og hvítan...

Maí börn verða síst veik

Veikindi eru oft afleiðing utanaðkomandi þátta eins og á augljóslega við um bakteríu- eða veirusýkingar. Aðrir sjúkdómar eins og krabbamein eða sjúkdómar sem leggjast á taugakerfið eru yfirleitt tilkomnir vegna þátta sem við ráðum...

Unglingar nálgast internetöryggi á annan hátt en fullorðnir

Æ oftar virðast berast fréttir af því að unglingar hafi farið ógætilega með myndir eða upplýsingar á internetinu og á fullorðið fólk oft erfitt með að skilja hvers ungmennin birtu efnið til að byrja...

Hvernig persónulegar erfðaupplýsingar hafa áhrif á okkur

Eitt af stærstu rannsóknarefnum erfðafræðinnar eru tengslagreiningar, þar sem erfðaþættir og sjúkdómar eru tengd saman til að skoða hvers konar erfðabreytileiki hefur áhrif á þróun sjúkdóma. Hér er ekki alltaf um augljós tengsl að...