Kynlíf og hamingja

Þeir sem stunda mikið kynlíf eru hamingjusamari en aðrir. Eða hvað? Getur verið að þeir sem eru hamingju samir stunda meira kynlíf en aðrir? Rannsókn sem unnin var við Carnegie Mellon University bendir til...

Einfalt próf til að prófa fyrir ebólu

Nýtt einfalt próf fyrir ebólu er nú á leið til prófanna í Guéckédou í Guineu. Hingað til hafa sjúklingar sem grunur leikur á að séu smitaðir af ebólu þurft að bíða í nokkrar klukkustundir...

Myndband: Dísætan ávöxt eða konfektmola?

Ávextir eru eins og bragðið gefur til kynna fullir af sykri, nánar tiltekið ávaxtasykri (frúktósa). Sæta bragðið gefur til kynna að þarna sé heilmikil orka á ferðinni og það er einmitt málið, ávextir eru...

Erfitt að kenna gömlum hundi að sitja?

Það er erfitt að kenna gömlum hundi að sitja. Þetta gamalgróna orðatiltæki er oft notað í gríni og alvöru um fullorðið fólk sem er orðið þó nokkuð fast í sínum venjum, ef ekki tókst...

Fylgni er ekki það sama og orsakasamhengi

Hægt er að finna fylgni á milli ótrúlegustur hluta. Til dæmis er tölvuert mikil fylgni á milli fjölda dauðsfalla vegna drukknunar á ári og fjölda Nicolas Cage mynda sem gefnar voru út sama ár....

Meiri sviti – betri lykt

Fáum finnst svitalykt heillandi eða góð, sumum finnst hún bærileg en þeir eru líklegast með skert lyktarskyn. Þess vegna keppumst við mannfólkið við að fela svitalykt, við notum svitalyktaeyði og ilmvötn í nákvæmlega þeim...

Fiskabúr hafa jákvæð áhrif á líðan

Þegar við hugsum um hluti sem bæta líðan eru fiskabúr kannski ekki það fyrsta sem okkur dettur í hug. Niðurstöður nýrrar rannsóknar sem birtar voru í tímaritinu Environment and Behaviour benda þó til þess...

100 sálfræðirannsóknir endurteknar – aðeins um helmingur sýndi sambærilegar niðurstöður

Í rannsóknum notast vísindamenn við vísindalega aðferð, meðal annars til að ganga úr skugga um að sama niðurstaða fáist sé rannsóknin endurtekin. Því miður er það ekki alltaf svo eins og kom í ljós...

Nærsýni eykst í heiminum

Nærsýni kallast það þegar fólk á erfitt með að sjá hluti sem eru langt frá þeim, þ.e. fólk á auðveldara með að sjá nálægt sér. Þetta fyrirbæri virðist hrjá annan hvern einstakling, a.m.k. ganga...

Ljósabekkir eru hættulegir

Tíð notkun ljósabekkja er vonandi á undanhaldi eftir sterk tengsl þeirra við myndun húðkrabbameina komst í hámæli. Virkni ljósabekkjanna byggir á útfjólubláu ljósi sem örvar tjáningu á litarefnum í húð, og gerir okkur brún....