Bakteríur sem gera við skemmdir í steypu

Bakteríur eru ótrúlegar lífverur sem finnast við allar ýktustu aðstæður jarðar, allt frá köldustu svæðum í þau allra heitustu. Meira að segja eru til bakteríur sem lifa við geislavirkar aðstæður, eitthvað sem við mannfólkið...

Ekki ráðlegt að nota heyrnartól í meira en klukkustund á dag

Samkvæmt fréttatilkynningu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) eru yfir 1.1 billjón manns á aldrinum 12-35 ára í áhættuhópi fyrir heyrnarskaða. Ungt fólk er í sérstakri áhættu þar sem að það hlustar mikið á hátt stillta tónlist í...

Tómar múmíur í Egyptalandi

Í Forn-Egyptalandi var algengt að fólk léti grafa sig með múmíum af ýmsum dýrategundum og voru dýrin trúarleg fórn. Samkvæmt rannsókn sem Manchester Museum og University of Manchester stóðu fyrir virðist þó vera að...

Áhrif örveruflórunnar á átröskun

Átraskanir geta verið margvíslegar og er sú þekktasta þeirra sennilega anorexía sem lýsir sér í sífelldu svelti einstaklings. Anorexía flokkast sem geðsjúkdómur enda reyna þeir einstaklingar sem þessum kvilla eru haldnir að sleppa því...

Fyllingar í tönnum leka kvikasilfri útí blóðið

Tannheilsa er mjög okkur flestum mjög mikilvæg, hæfni okkar til að innbyrgða mat byggist jú á því að hafa þokkalega heilt stell í munninum. Margir hafa þess vegna látið sig hafa það að láta...

Meiri sviti – betri lykt

Fáum finnst svitalykt heillandi eða góð, sumum finnst hún bærileg en þeir eru líklegast með skert lyktarskyn. Þess vegna keppumst við mannfólkið við að fela svitalykt, við notum svitalyktaeyði og ilmvötn í nákvæmlega þeim...

Grænmetisætur fá síður ristilkrabbamein

Það er margt gott við að borða grænmeti og nú bætist enn í sarpinn. Samkvæmt nýrri rannsókn eru grænmetisætur mun ólíklegri til að fá krabbamein í ristil og endaþarm miðað við þá sem borða...

Kúbverjar koma í veg fyrir HIV smit frá móður til barns

Einn af þeim fylgikvillum sem því miður fylgja veirusjúkdómum á borð við HIV og sárasótt er að börn smitaðrar móður geta smitast sjálf meðan á meðgöngu, fæðingu eða brjóstagjöf stendur. Sé ekkert gert fyrir...

Landamæri Pangeu

Flestir þekkja heimsálfuna Pangeu. Fyrir um 200 milljón árum síðan tók Pangea að gliðna í sundur og að lokum mynduðust heimsálfurnar sem við þekkjum í dag. Listamaðurinn Massimo Pietrobon tók upp á því að teikna...

Hversu oft áttu að þvo á þér hárið?

Hárþvottur er umræðuefni sem skýtur reglulega upp kollinum í vinahópum og flestir hafa líklega einhverntíman velt því fyrir sér hversu oft þeir eigi að þvo sér um hárið. En hvað segja vísindamenn um hárþvott?...