Vísindin á bakvið umtalaðasta kjól vikunnar

Kjóllinn á meðfylgjandi mynd hefur líklega ekki farið framhjá neinum sem hefur haft aðgang að internetinu í dag. Fólk skiptist í fylkingar eftir því hvort það sjái bláan og svartan eða gylltan og hvítan...

Framfarir í þróun gervi-útlima

Ný tækni í þróun gerviútlima gerir einstaklingum kleift að stjórna gerviútlimum eins og raunverulegum útlimum. Það var Oskar Aszmann, prófessor við Medical University í Vín, sem stjórnaði þróun nýrra útlima þar sem gervilimnum er stjórnað...

Hvalalíkön í fullri stærð á nýju safni

Í dag bætist í safnaflóru landsins þegar Hvalir Íslands opnar á Fiskislóð. Samkvæmt vefsíðu safnsins er Hvalir Íslands stærsta sýning sinnar tegundar í Evrópu. Á safninu má finna líkön í fullri stærð af öllum...

Fullkomin augnhár

Liggur fullkomnun augnhára í fegurð eða kannski bara í notagildi þeirra? Hópur við Georgia Institute of Technology komst að því að 22 dýrategundir af þeim 23 sem tekin voru fyrir í rannsókninni voru með augnháralengd...

Erfðafræðin og fornleifafræðin sameina krafta sína

Nýr, opinn, rafrænn gagnabanki, þar sem þekkingu um þróun lífs á jörðinni er safnað saman, opnaði í gær, 25. febrúar 2015. Sameindalíffræðingar, steingervingafræðingar og tölvunarfræðingar hafa nú sameinað krafta sína til að búa til...

Hljóð í móðurkviði hafa áhrif á þroskun heyrnar

Hjartsláttur og raddir sem fóstur heyrir í móðurkviði örva þær stöðvar heilans sem skynja og vinna úr hljóði. Lengi hefur verið þekkt að fyrirburar eru í meiri hættu á að glíma við vandamál tengd...

Einfalt próf til að prófa fyrir ebólu

Nýtt einfalt próf fyrir ebólu er nú á leið til prófanna í Guéckédou í Guineu. Hingað til hafa sjúklingar sem grunur leikur á að séu smitaðir af ebólu þurft að bíða í nokkrar klukkustundir...

Hættuleg efni í gosi

Gosdrykkir innihalda oft litarefni sem sýnt hefur verið fram á að sé krabbameinsvaldur í rottum. Efnið nefnist 4-methylimidazole (4-MEI) en hefur ekki verið rannsakað í tengslum við krabbamein í mönnum. Hópur við John Hopkins...

Furðulegir strókar á mars

Ljósmyndir sem áhugamenn um stjörnur tóku í mars og apríl árið 2012 sýna furðulega stróka á yfirborði mars. Vísindamenn ESA við european space research and technology (ESTEC), í Hollandi, skoðuðu myndir úr Hubble eftir...

Leiðbeiningar fyrir hinn fullkomna Tinder reikning

Niðurstöður rannsóknar frá Háskólanum í Iowa gætu hjálpað þeim fjölmörgu Íslendingum sem nota Tinder til að finna ástina. Flestir sem nota Tinder og önnur stefnumótaforrit eða síður reyna að sýna sínar bestu hliðar á reikningnum...