Sársaukalaus leið til að fjarlægja húðflúr

Hingað til hefur eina von þeirra sem hafa fengið sér vandræðaleg húðflúr verið rándýr og sársaukafull lasermeðferð en þetta gæti verið að breytast. Alec Falkenham, doktorsnema í háskóla í Kanada hefur tekist búa til krem...

Hvað innihalda náttúrulyf í raun og veru?

Eins og fram kom í Kastljósi á mánudaginn síðastliðinn var innihald ýmissa náttúrulyfja í New York fylki Bandaríkjanna kannað nýlega. Í ljós kom að í mörgum tilfellum greindist ekkert af virka efninu í vörunum....

Enginn miklihvellur?

Nýlega birtu margir fjölmiðlar fréttir þess efnis að miklihvellur hafi aldrei átt sér stað. Fréttirnar byggðu á niðurstöðum rannsóknar þeirra Ahmed Farag Ali við Benha University in Egyptalandi og Saurya Das við The University...

Heyrnalausir fá heyrn.

Ákveðinn hluti heyrnalausra geta ekki notað hefðbundin hjálpartæki til að efla heyrn sína. Þessi hópur er með skaddaða heyrnataug, svo það skiptir engu máli hversu mikið er hækkað í hljóðgjafanum, eina sem þessi hópur...

Ótrúlegt myndband af sólinni

NASA birti á dögunum magnað myndband af sólinni sem er tekið yfir fimm ára tímabil. Við mælum eindregið með því að þið horfið á það hér að neðan: https://www.youtube.com/watch?v=GSVv40M2aks

Eru rafsígarettur betri en venjulegar sígarettur?

Mynd: Lindsay Fox  Nýverið komu á markað svokallaðar rafsígarettur. Þær hafa verið markaðssettar sem hollari kostur, samanborið við hefðbundnar reykingar. Þessi markaðssetning hefur þó ekki verið byggð á mörgum og áreiðanlegum rannsóknum, en rafsígarettan inniheldur...

Enn skýrist þróunarsagan

Nýjir steingervingar sem fundust nýverið í Kína, geyma steingerð spendýr. Dýrin eru talin líkleg til að hafa klifrað í trjám en lengi vel var talið að spendýr hefðu ekki þróað með sér slíkan eiginleika...

Hugleiðsla gæti hægt á öldrun heilans

Rannsóknarhópur í Californiu, undir stjórn Florian Kurth, reyndi að svara því hvort hugleiðsla hefði áhrif á öldrun heilans. Til að svara þessari spurningu bar hópurinn saman myndir af heila fólks sem stundaði hugleiðslu og...

Kannabis: gott eða slæmt?

Flestar fréttir þar sem fjallað er um kannabis fjalla um tengsl kannabis-reykinga og þunglyndis. Líkurnar á því að þróa með sér þunglyndi virðast margfaldast með kannabisneyslu. Þrátt fyrir það er efnið samt sums staðar...

Eykur farsímanotkun líkurnar á myndun heilaæxla?

Lengi hefur hangið yfir okkur sú spurning hvort farsímar og aukin notkun þeirra hafi áhrif á heilsu okkar og þá sérstaklega með tilliti til krabbameina. Margar rannsóknir hafa sýnt fram á hvort-tveggja. Rannsókn, unnin við...