5 skrítnar staðreyndir um köngulær

Köngulær eru líklega meðal óvinsælli dýra Jarðar. Þær eru samt sem áður að mörgu leiti mjög merkilegar, hér að neðan má sjá nokkrar áhugaverðar staðreyndir um þær:

5 staðreyndir um sólbruna

1. Sólbruni kallast það þegar húðin verður rauð og aum eftir að hafa fengið of mikla sólargeisla á sig. 2. Sólbruni getur verið misslæmur og hann ber ekki að vanmeta, húðin er mjög stórt líffæri...

Hvað er sýklalyfjaónæmi?

Sýklalyfjaónæmi er þegar bakteríur sem valda sýkingum, sýklar, mynda þol eða ónæmi gegn lyfjum sem eiga að drepa þá. Sýklalyfjaónæmi er að miklu leiti tilkomið vegna sýklalyfja sem komast útí náttúruna, þar sem þau...

Hvað eru bessadýr?

Bessadýr, eða Tarigrada, er hópur dýra sem er merkilegur fyrir margar sakir en þrátt fyrir að þau hafi fyrst verið uppgötvuð árið 1773 er enn lítið vitað um þennan lífveruhóp. Það sem helst einkennir bessadýr...

5 staðreyndir um glúten

Vinsældir þess að sneiða fram hjá vörum sem innihalda glúten virðast sífellt vera að aukast. En hvað er eiginlega þetta glúten sem fólk er að forðast að borða? 1. Glúten...

5 staðreyndir um Nóbelsverðlaunin í vísindum árið 2017

Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í ár voru veitt þeim Rainer Weiss, Barry C. Barish og Kip S. Thorne fyrir vinnu þeirra við LIGO skynjara sem gerði þeim kleift að sýna fram á tilvist þyngdarbylgna...

Hvað er baktería?

Bakteríur eru kjarnalausar lífverur á einfruma formi, þær eru ekki samansettar úr mörgum frumum eins og til dæmis maðurinn, en þær mynda samt samfélög margra baktería sem kallast kólóníur. Bakteríur eru líka stundum kallaðar...

5 staðreyndir um svefn

Hluti fólks, um 12%, dreymir bara í svarthvítu. Áður en litasjónvörp komu á markað var hlutfallið hærra! Blundir geta verið gagnlegir. Rannsóknir á miðdegishvíld, líkt og tíðkast í Suður Evrópu, gefa til kynna...

5 staðreyndir um hákarla

Hákarlar hafa ótrúlegt lyktarskyn sem er afar óheppilegt fyrir bráð þeirra. Lyktarskyn þeirra er svo gott að þeir geta jafnvel skynjað einn dropa af blóði í Ólympískri sundlaug. Flestar hákarlaárásir eiga sér stað...

5 staðreyndir um blettatígra

Blettatígrar eru þekktir fyrir að vera hraðskreiðustu dýr jarðar en það er ekki það eina sem gerir þá merkilega. BBC tók í vikunni saman fimm merkilegar staðreyndir um blettatígra sem má sjá hér að...