5 staðreyndir um letidýr

Mynd: The Sloth Institute Letidýr eyða mestum tíma sínum í trjám og yfirgefa þau aðeins til að hafa hægðir eða til að synda.Sund er líklega ekki það...

5 staðreyndir um áfengi

1. Áfengi er samheiti yfir drykki sem innihalda etanól. Etanól tilheyrir hópi efna sem kallast alkóhól, mörg önnur efni falla einnig þar undir t.d. tréspíri. Áfengi er eina löglega vímuefnið á Íslandi. Þrátt fyrir...

Hvað er veira?

Veirur eru sýkjandi agnir sem geta eingöngu fjölgað sér inní lifandi frumum. Til eru milljónir mismunandi gerða veira og geta þær sýkt allar gerðir lífvera, allt frá bakteríum til dýra. Veirur skiptast í ýmist tvo...

Hvað er zika veiran?

Zika veiran hefur verið mikið í fjölmiðlum undanfarnar vikur og er því ekki úr vegi að fara yfir hvað sérfræðingar vita um veiruna. Zika veiran kom fyrst fram á sjónarviðið árið 1947 þegar hún var...

5 staðreyndir um lotukerfið

Mynd: Live Science Lotukerfið eins og við þekkjum það í dag var fyrst birt af Dimitri Mendeleev árið 1869. Lotukerfi Mendeleev var þó ekki það fyrsta heldur...

5 staðreyndir um heilann

Heili mannfólks er hlutfallslega stærsti heili hryggdýrs miðað við líkamsþyngd og vegur meðal heili manneskju um 1,5 kg eða um 2% af líkamsþyngd meðalmanns. Stærsti heili í dýraríkinu er heili búrhvalsins en hann...

Hvað eru utangenaerfðir?

Utangenaerfðir eru eiginleikar sem skráðir eru í erfðaefnið án þess að vera skrifaðir í DNA röðina sjálfa, eiginleikarnir eru skilgreindir útfrá merkingum sem hengdar eru á erfðaefnið eða útfrá byggingu erfðaefnisins sem ræður aðgengi...

Hvað er blóðþrýstingur?

Í stuttu máli er blóþrýstingur sá þrýstingur sem æðar líkamans verða fyrir þegar blóðið, sem hjartað pumpar um líkamann, rennur í gegnum þær. Blóþrýstingurinn hækkar og lækkar eftir hjartslættinum og er hæstur í...

5 staðreyndir um djöflaskötur

Djöflaskötur eru stórar skötur í ættkvíslinni Manta. Stærri tegundin ber latneska heitið M. biostris en sú smærri M. alfredi. Djöflaskötur geta orðið gríðarlega stórar og verið með allt að 7 metra vænghaf. Báðar...

5 staðreyndir um kvíða

Kvíða má skipta í sex flokka: almenn kvíðaröskun, felmtursröskun, þráhyggju- og árátturöskun, félagskvíðaröskun, fóbíur og áfallastreituröskun. Einkennin eru misjöfn eftir þvi hvernig kvíða einstaklingur er með en eiga það sameiginlegt að einstaklingar upplifa...