5 staðreyndir um haustið

Það sem einkennir haustið hvað mest eru líklega hauslitirnir. Þegar dagar styttast og kólna tekur í veðri breytast litir lauftrjáa og trén fella laufin. Með minnkandi...

5 staðreyndir um fellibyli

1. Fellibylur er mjög kröpp lægð sem myndast þegar raki frá heitu yfirborði jarðar stígur upp. Þegar rakinn þéttist í loftinu losnar úr læðingi orka, sem drífur áfram stórviðrið sem fellibylur er. 2. Aðstæður fyrir...

Hvað er stofnfruma?

Stofnfruma er fruma sem hefur getuna til að þroskast í allar mögulegar frumur líkamans. Stofnfrumum má skipta í tvo flokka, það eru fósturstofnfrumur og vefjasérhæfðarstofnfrumur. Fósturstofnfrumur eru fyrstu frumurnar sem mynda lífveruna, en við getnað...

Hvað er klónun?

Klónun, í daglegu tali, er þegar einstaklingur verður til með því að setja tvílitna kjarna í eggfrumu, án kjarna, og koma þannig af stað fósturþroska. Það var á þennan hátt sem til dæmis kindin...

Hver var Henrietta Lacks?

Henrietta Lacks lagði miklu meira til sameinda-, frumulíffræði og læknisfræðinnar en hún nokkru sinni gat sjálf vitað. Raunar var henni með öllu ómögulegt að átta sig á hversu mikið hún lagði til fræðigreinarinnar þar...

5 staðreyndir um metan

1. Metan er samsett úr einu kolefnisatómi og fjórum vetnisatómum. 2. Metan verður til við alls kyns líffræðilega ferla en margar bakteríur eru metanmyndandi og má þá nefna bakteríur sem lifa í þörmum. 3. Metan er...

5 staðreyndir um fíla

1. Fílar eru stærstu landdýr jarðar en þeir geta orðið allt að átta tonn að þyngd (þ.e. þeir sem kenndir eru við heimaálfu sína Afríku). 2. Fílar eru með gríðarlega stór eyru, sem þeir blaka...

Hvað er þróun?

Þróun er þegar tegundir taka hægfara breytingum sem að lokum leiðir til myndun nýrra tegunda. Ástæða þróunar er það sem kallast náttúrulegt val en það þýðir að ákveðnir eiginleikar gera einstaklinga innan tegundar hæfari...

Hver er Jane Goodall?

Jane Goodall fæddist í London árið 1934. Sem barn fékk hún leikfanga simpansann Jubilee að gjöf frá föður sínum og var það þá sem áhugi hennar á dýrum kviknaði fyrir alvöru. Árið 1957 bauð vinur...

5 staðreyndir um mannslíkamann

X-ray of lungs Líkamar okkar eru stórmerkilegir og væri hægt að telja upp ótal skrítnar og skemmtilegar staðreyndir um þá, hér eru fimm þeirra!