Hvað er príón?

Riða hefur nú gert vart við sig meðal íslenska sauðfjárstofnsins að nýju, því miður. Þessi skrítni sjúkdómur hefur lengi legið í dvala en skítur nú upp kollinum...

Hvað er veira?

Veirur eru sýkjandi agnir sem geta eingöngu fjölgað sér inní lifandi frumum. Til eru milljónir mismunandi gerða veira og geta þær sýkt allar gerðir lífvera, allt frá bakteríum til dýra. Veirur skiptast í ýmist tvo...

Hvað er pensilín?

Pensilín eða penisillín er sýklalyf sem hindrar byggingu veggja baktería og leiðir þannig til dauða þeirra. Pensilín er efni sem er framleitt í sumum tegundum af sveppum og það var einmitt þannig sem efnið...

Hvað er sykra?

Sykrur eru stuttar keðjur kolvetna sem eiga það sameiginlegt að vera oft sætar á bragðið og leysast vel upp í vatni. Sykrur eru lífræn efni og er samsettar úr kolefnis-, vetnis- og súrefnissameindum og...

5 staðreyndir um blóð

Um 8% af líkamsþyngd mannfólks samanstendur af blóði og hefur meðalmanneskja um fimm lítra af blóði. Í líkama okkar er að finna örlítið af gulli og er mestur hluti þess í blóðinu. Aðeins...

5 staðreyndir um vatn

1. Efnafræðiformúla vatns er H2O. Þó það nefnist í daglegu tali vatn þá er efnafræðiheiti þess tvívetniðmónoxíð (dihydrogenmonoxide). 2. Vatn samanstendur, eins og efnafræðiformúla þess segir til um, af tveimur vetnisatómum og einu súrefnisatómi. Hver...

Hvað er PCR?

Með tilkomu skimunar fyrir COVID-19 hefur hugtakið PCR orðið að almennu hugtaki. Vísindamenn sem hafa notað PCR sem rannsóknartól í tugi ára hafa nú skynlega fundið sameiginlegan...

Hver var Hedy Lamarr?

Það eru ekki margar Hollywood stjörnur sem geta státað sig af því að vera uppfinningamenn í hjáverkum en Hedy Lamarr er ein þeirra. Hedy Lamarr var fædd Hedwig Eva Maria Kiesler þann 9. nóvember 1914...

5 staðreyndir um hlýnun Jarðar

Hlýnun Jarðar má rekja til þess að svokallaðar gróðurhúsalofttegundir halda varma inni í lofthjúpnum og valda því sem nefnast gróðurhúsaáhrif. Gróðurhúsalofttegundir eru til dæmis koltvíoxíð, metan...

5 staðreyndir um D vítamín

1. D vítamín er stundum kallað sólarvítamínið, ástæðan er sú að í sólskini fer fram efnahvarf í húðinni sem leiðir til framleiðslu D vítamíns. Til að koma framleiðslunni af stað þurfum við útfjólubláageisla, þ.e....