Hvað er bólga?

Bólga er svar líkamans við vefjaskemmd. Hún getur komið til vegna ýmiskonar skaðlegs áreitis á líkamann, til dæmis sýkla, skaddaðra frumna eða ertandi efna. Bólga er hluti af ósérhæfða ónæmiskerfinu sem er ólíkt sérhæfða...

5 staðreyndir um plast

Mynd: PBS.org 1. Plast eru kolefnisfjölliður sem eru búnar til úr olíu-afurðum og íblöndunarefnum. 2. Plast er til í mörgum mismunandi gerðum en gerð plastsins byggir á því hvaða efni eru...

Hver var Laika?

Tíkin Laika var flækingshundur frá Moskvu sem fékk þann vafasama heiður að vera eitt af fyrstu dýrunum sem fóru í geiminn og það fyrsta sem fór á sporbraut um Jörðu. Laika fór ferð sína...

5 staðreyndir um kaffi

1. Talið er að kaffið hafi verið uppgötvað af geitahriðinum Kaldi í Eþíópíu í kringum árið 800. Geitur hirðisins urðu einstaklega hressar eftir að hafa étið berin sem geyma kaffibaunirnar, svo hressar að þær...

5 staðreyndir um kengúrur

Mynd: Pics about Space 1. Kengúrur eru pokadýr, sem þýðir að þær eru með poka framan á maganum sem nýfætt ungviðið skríður inní eftir burð en þar leggjast...

Hver var Louis Pasteur?

Louis Pasteur var franskur vísindamaður á 19. öld og er einna þekktastur fyrir að leggja grunninn að gerilsneyðingu en á ensku útleggst það einmitt pasteurisation. Louis sýndi fram á með einföldum en áreiðanlegum hætti...

5 skrítnar staðreyndir um köngulær

Köngulær eru líklega meðal óvinsælli dýra Jarðar. Þær eru samt sem áður að mörgu leiti mjög merkilegar, hér að neðan má sjá nokkrar áhugaverðar staðreyndir um þær:

Hvað er sýklalyfjaónæmi?

Sýklalyfjaónæmi er þegar bakteríur sem valda sýkingum, sýklar, mynda þol eða ónæmi gegn lyfjum sem eiga að drepa þá. Sýklalyfjaónæmi er að miklu leiti tilkomið vegna sýklalyfja sem komast útí náttúruna, þar sem þau...

Hvað er RNA?

RNA (ribonucleic acid) er sameind sem miðlar upplýsingunum sem skráðar eru í erfðaefnið. RNA er mikilvægur hlekkur milli DNA, sem geymir allar upplýsingarnar, og prótíns, sem vinnur alla vinnuna inní frumunum. Til að hægt...

5 jákvæð áhrif hunda á eigendur sína

1. Hundar fá okkur til a hlæja meira Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem birtar voru í tímaritinu Society & Animals hlæja þeir sem eiga hunda eða hunda og ketti meira en þeir sem eiga hvorki hunda...