5 staðreyndir um fellibyli

1. Fellibylur er mjög kröpp lægð sem myndast þegar raki frá heitu yfirborði jarðar stígur upp. Þegar rakinn þéttist í loftinu losnar úr læðingi orka, sem drífur áfram stórviðrið sem fellibylur er. 2. Aðstæður fyrir...

Hvað er krabbamein?

Krabbamein er samheiti yfir marga sjúkdóma sem allir einkennast af offjölgun frumna, sem oftast mynda æxli og geta ráðist inní nærliggjandi vefi og valdið þar skaða. Helstu orsakir krabbameina eru breytingar á erfðaefninu sem...

5 staðreyndir um hreyfingu

1. Við stuttar og léttar æfingar notar líkaminn loftháða brennslu en skiptir svo yfir í loftfirrt efnaskipti ef um er að ræða mikil átök. Við æfingu notar líkaminn að lang mest kolvetni til að...

5 staðreyndir um jólabarnið

Nú eru jólin að nálgast og því ekki úr vegi að síðasti fróðleiksmoli Hvatans fyrir þessa helgu hátíð fjalli um jólabarnið sem gaf okkur færi á að halda þessa dásamlegu hátíð. 1. Þegar talað er...

Hvað er líffræðilegur fjölbreytileiki?

Líffræðilegur fjölbreytileiki er breytileikinn meðal lífvera af öllum toga, þar með talið á landi og í sjó auk annarra öðrum vistkerfum. Líffræðilegur fjölbreytileiki er flóknari en hann kann að virðast í fyrstu en hann...

Hvað er pensilín?

Pensilín eða penisillín er sýklalyf sem hindrar byggingu veggja baktería og leiðir þannig til dauða þeirra. Pensilín er efni sem er framleitt í sumum tegundum af sveppum og það var einmitt þannig sem efnið...

5 staðreyndir um húðslit

Húðslit eru rákir sem geta myndast á húð kvenna eða karla þegar tognar á teygjanlegum þráðum í húðinni. Algengt er að húðslit myndist á meðgöngu, þegar fólk þyngist hratt eða þegar mikill vöxtur...

Hvað er baktería?

Bakteríur eru kjarnalausar lífverur á einfruma formi, þær eru ekki samansettar úr mörgum frumum eins og til dæmis maðurinn, en þær mynda samt samfélög margra baktería sem kallast kólóníur. Bakteríur eru líka stundum kallaðar...

Hvað er ofnæmi?

Ofnæmi er þegar ónæmiskerfið heldur að prótín sem eru inní líkamanum séu óæskileg og hættuleg og fer að eyða þeim. Þetta eru eðlileg varnarviðbrögð ónæmiskerfisins, því þetta er það sem kerfið gerir þegar við...

5 staðreyndir um sæotra

Mynd: Ed Bowlby/NOAA Síðasta vika var vika sæotursins en henni er ætlað að vekja athygli á þessum merkilegu og mikilvægu dýrum. Af því tilefni förum við yfir fimm...