Hvað er veira?

Veirur eru sýkjandi agnir sem geta eingöngu fjölgað sér inní lifandi frumum. Til eru milljónir mismunandi gerða veira og geta þær sýkt allar gerðir lífvera, allt frá bakteríum til dýra. Veirur skiptast í ýmist tvo...

Hvað eru sætuefni?

Sætuefni eru hitaeiningalaus eða snauð efni sem gefa sætt bragð. Sætuefni geta verið af ýmsum toga og geta þau bæði komið fyrir í náttúrunni eða verið búin til á rannsóknarstofu. Þó mörg sætuefni komi...

Hvað eru litningaendar?

Litningaendar, einnig kallað telómerur, eru eins og nafnið gefur til kynna endarnir á litningunum. Litningar eru erfðaefnið okkar pakkað í mjög skipulagðan strúktúr, sem má lesa meira um í fróðleiksmola Hvatans: Hvað er DNA?...

Hver var Rosalind Franklin?

Rosalind Franklin fæddist þann 25. júlíð 1920 í London. Hún var efnafræðingur og röntgenkristallafræðingur. Franklin átti stóran þátt í því að varpa ljósi á byggingu DNA, RNA, veira, kols og grafíts. Áhugi Franklin á vísindum...

Hvað eru bessadýr?

Bessadýr, eða Tarigrada, er hópur dýra sem er merkilegur fyrir margar sakir en þrátt fyrir að þau hafi fyrst verið uppgötvuð árið 1773 er enn lítið vitað um þennan lífveruhóp. Það sem helst einkennir bessadýr...

Hvað er baktería?

Bakteríur eru kjarnalausar lífverur á einfruma formi, þær eru ekki samansettar úr mörgum frumum eins og til dæmis maðurinn, en þær mynda samt samfélög margra baktería sem kallast kólóníur. Bakteríur eru líka stundum kallaðar...

Hvað er prótín?

Prótín eru vinnueiningar frumna. Ef við ímyndum okkur að fruma sé samfélag þá gætum við sagt að prótínin eru fólkið sem byggir samfélagið. Prótín eru sérhæfð til sinna starfa, til dæmis eru ákveðin prótín...

5 staðreyndir um Nóbelsverðlaunin

1. Nóbelsverðlaunin voru sett á laggirnar fyrir tilstilli sænsks vísindamanns sem hét Alfred Nobel. Alfred Nobel dó þann 10. desember 1896 og því eru Nóbelsverðlunin veitt þann dag ár hvert. 2. Alfred gaf fyrirmæli í...

5 staðreyndir um áfengi

1. Áfengi er samheiti yfir drykki sem innihalda etanól. Etanól tilheyrir hópi efna sem kallast alkóhól, mörg önnur efni falla einnig þar undir t.d. tréspíri. Áfengi er eina löglega vímuefnið á Íslandi. Þrátt fyrir...

Hver var Laika?

Tíkin Laika var flækingshundur frá Moskvu sem fékk þann vafasama heiður að vera eitt af fyrstu dýrunum sem fóru í geiminn og það fyrsta sem fór á sporbraut um Jörðu. Laika fór ferð sína...