Hvað er sykra?

Sykrur eru stuttar keðjur kolvetna sem eiga það sameiginlegt að vera oft sætar á bragðið og leysast vel upp í vatni. Sykrur eru lífræn efni og er samsettar úr kolefnis-, vetnis- og súrefnissameindum og...

Hvað gerir salt við hálku?

Saltið, til dæmis borðsalt, er í raun tvær hlaðnar sameindir bundnar saman. Þessar sameindir eru einmitt bundnar saman vegna þess að þær eru hlaðnar, önnur mínushlaðin og hin plúshlaðin. Þegar þær komast í snertingu...

Hvað er prótín?

Prótín eru vinnueiningar frumna. Ef við ímyndum okkur að fruma sé samfélag þá gætum við sagt að prótínin eru fólkið sem byggir samfélagið. Prótín eru sérhæfð til sinna starfa, til dæmis eru ákveðin prótín...

Hvað er ofnæmi?

Ofnæmi er þegar ónæmiskerfið heldur að prótín sem eru inní líkamanum séu óæskileg og hættuleg og fer að eyða þeim. Þetta eru eðlileg varnarviðbrögð ónæmiskerfisins, því þetta er það sem kerfið gerir þegar við...

Hvað er DNA?

DNA (Deoxyribo-nucleic-acid) er erðfaefnið sem finnst í hverri einustu frumu. DNA samanstendur af bösunum guanin (G), adenin (A), cytosin (C) og thymin (T). Þessir basar raðast upp í röð sem myndar tvíþátta snúinn streng...

Hvað er hjarðónæmi og hvers vegna er það mikilvægt?

Hjarðónæmi er þegar nægilega margir einstaklingar eru ónæmir fyrir ákveðnum smitsjúkdómi, til að koma í veg fyrir farald af hans völdum. Hjarðónæmi fæst með bólusetningum en bólusetningar búa til ónæmi. Á einangruðum svæðum eins...

Hvað er baktería?

Bakteríur eru kjarnalausar lífverur á einfruma formi, þær eru ekki samansettar úr mörgum frumum eins og til dæmis maðurinn, en þær mynda samt samfélög margra baktería sem kallast kólóníur. Bakteríur eru líka stundum kallaðar...

Hvað er bóluefni?

Bóluefni er samsett úr veiklaðri eða dauðri veiru eða bakteríu auk ónæmisglæða og er ætlað að kynna ónæmiskerfi líkamans fyrir viðkomandi sýkli til að verja líkamann gegn smiti í framtíðinni. Við bólusetningu þegar bóluefninu er...

Hvað er vistkerfi?

Vistkerfi er allar lífverur og allir umhverfisþættir sem finnast á ákveðnu afmörkuðu svæði. Afmarkaða svæðið getur verið ansi stórt og í raun er rökrétt að tala um allan heiminn sem eitt vistkerfi þar sem...

Hvað er stofnfruma?

Stofnfruma er fruma sem hefur getuna til að þroskast í allar mögulegar frumur líkamans. Stofnfrumum má skipta í tvo flokka, það eru fósturstofnfrumur og vefjasérhæfðarstofnfrumur. Fósturstofnfrumur eru fyrstu frumurnar sem mynda lífveruna, en við getnað...