5 staðreyndir um náhvali

Náhvalir eru gjarnan kallaðir einhyrningar hafsins þeir eru þó ekki hyrndir heldur er "horn" þeirra í raun tönn og getur orðið allt að 3ja metra löng. Tönnin er vinstri augntönn hvalsins og er...

5 staðreyndir um sólbruna

1. Sólbruni kallast það þegar húðin verður rauð og aum eftir að hafa fengið of mikla sólargeisla á sig. 2. Sólbruni getur verið misslæmur og hann ber ekki að vanmeta, húðin er mjög stórt líffæri...

5 staðreyndir um sólina

Mynd: Tes 1. Sólin samanstendur aðallega af gastegundunum vetni og helíum. 2. Massi sólarinnar telur næstum allan heildarmassa sólarkerfisins okkar,...

5 staðreyndir um Internetið

Internetið var fundið upp af Leonard Kleinrock árið 1969 og tengdist Ísland því fyrst þann 21. júlíð 1989. Árið 2012 voru 8,7 milljarðar raftækja tengd internetinu. Talið er að árið 2020 verði þau...

5 staðreyndir um taugaeitrið sarín

Þann 4. apríl var efnavopnaáras gerð á sýrlenska bæinn Khan Sheikhoun. Hundruðir manna slösuðust í árásinni og fleiri en 80 létu lífið, þar á meðal í það minnsta 30 börn. Efnavopnum með efninu sarín...

5 starðreyndir um hjartað

Þrátt fyrir að vera aðeins á stærð við hnefa slær hjartað okkar 100.000 sinnum á hverjum degi og flytur rúmlega 7.500 lítra af blóði í gegnum líkama okkar. Hlátur hefur jákvæð áhrif á...

5 staðreyndir um dvala

Dvali er ástand þar sem líkamsstarfsemi dýra breytist til þess að spara orku, til dæmis yfir köldustu mánuði ársins. Líkamshiti og hjartsláttartíðni lækka og það hægist á efnaskiptum líkamans. Dýr geta verið mislengi...

5 staðreyndir um TRAPPIST-1 sólkerfið

NASA tilkynnti í síðustu viku um merkan fund í geimnum. Hér eru nokkrar staðreyndir um þennan stórmerkilega fund. 1. "Sólin" í TRAPPIST-1 sólkerfinu er rauður dvergur sem kallast TRAPPIST-1, hún...

5 staðreyndir um hreisturdýr

Þann 18. febrúar var Alþjóðlegi dagur hreisturdýra (e. pangolin), af því tilefni förum við yfir nokkrar áhugaverðar staðreyndir um þessi óvenjulegu dýr. Hreisturdýr skiptast í átta tegundir, fjórar þeirra er að finna í Asíu...

5 staðreyndir um krabbamein

1. Krabbamein einkennist af ofvexti frumna í líkamanum sem mynda æxli. 2. Krabbamein eru mismunandi eftir því í hvað líffærum þau koma fyrir og hvaða breytingar hafa orðið á frumunum...