Pistill: Mislingar- hvers vegna er mikilvægt að halda bólusetningum áfram?

Höfundur: Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir, líffræðingur og grunnskólakennari Mislingar hafa fylgt mönnum í aldaraðir og geysuðu hér á landi á 19. öld. Það var ekki fyrr en á 8. áratug síðustu aldar að tókst að þróa...

Inflúensubólusetning sem endist og endist

Inflúensa er veirusýking sem herjar á nær allar þjóðir heims á hverju ári. Veiran ferðast hratt um, er bráðsmitandi og stökkbreytist hratt. Flensan er nokkurn veginn ár viss atburður. Á haustin er einstaklingum ráðlagt...

Pistill: Af vögguvísum og vatnsdrykkju

Höfundur: Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir, líffræðingur og grunnskólakennari Á skjánum eru maður og kona, maðurinn liggur þungt haldinn af flensu í rúminu með fráhneppta náttskyrtuna. Konan heldur á Vicks kvefkremi og ber á bringu mannsins um...

Stærðfræðin endurskrifuð

Er lausn á stærsta deilumáli stærðfræðinga á tuttugustu og fyrstu öldinni í sjónmáli? Höfundur: Eyþór Gylfason A, B, C easy as 1,2,3 söng Michael Jackson og var væntanlega ekki að tala um stærðfræðitilgátuna sem síðastliðin fjögur...

Pistill: Þegar Ævar vísindamaður bjargaði deginum.

Höfundur: Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir, líffræðingur og grunnskólakennari Mikill skortur er á tæknimenntuðu fólki og hefur verið um árabil. Þó er sérlega mikill skortur á raungreinamenntuðum konum en á móti hverri konu sem útskrifast úr þessum...

Bann við notkun þrávirkra lífrænna efna skilar árangri

Ný rannsókn á styrk þrávirkra lífrænna efna sýnir fram á að bann gegn þeim hefur skilað árangri. Niðurstöður rannsóknarinnar, sem var unnin af vísindamönnum frá sex löndum birtist í tímaritinu Science of the Total...

Pistill: Hnattræn hlýnun- skaði eða spenningur?

Höfundur: Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir, líffræðingur og grunnskólakennari Við lifum á spennandi tímum, þrátt fyrir að veðurfar síðustu mánuði gefi annað til kynna er hitastig sífellt að hækka og hver veit nema að í hópi skógarþrasta...

Erfðamengi mannsins rýrnar um tæp 20%

Erfðamengi mannsins var fyrst raðgreint rétt uppúr aldamótum. Tilkynningin barst eftir mikið kapphlaup milli bandarískra rannsóknarhópa sem annars vegar voru styrktir af National Institutes of Health í Bandaríkjunum og hins vegar einkafyrirtækinu Celera Genomics. Áður...

Bólusetningar draga úr niðurgangssjúkdómum

Ný rannsókn sýnir fram á að bólusetning á börnum gegn rótaveiru í Malaví getur dregið úr ungbarnadauða af völdum niðurgangssjúkdóma um þriðjung. Þetta er í fyrsta sinn sem tekist hefur að sýna fram á...

Smáforrit í stað hefðbundinna getnaðarvarna

Mannkynið hefur fundið upp ýmsar leiðir til að koma í veg fyrir ótímabærar þunganir í gegnum tíðina. Nokkrar vinsælar getnaðarvarnir fyrir konur hafa verið til staðar í áraraðir og gera konum það kleift að...