Hvenær er raunhæft að bóluefni gegn Covid-19 verði tilbúið?

Það eiga það líklega allir landsmenn sameiginlegt að vera orðnir þreyttir á heimsfaraldrinum sem nú stendur yfir. Það er því skiljanlegt að við bíðum óþreyjufull eftir bóluefni.

Erfðaefni moldvarpa gætu hjálpað okkur að skilja intersex betur

Moldvörpur eru um margt undarleg dýr. Eitt af þeim einkennum sem gerir þessi litlu spendýr ólík því sem við eigum að venjast er það að kvenkyns moldvörpur...

Örveruflóran og þroskun taugakerfisins

Örveruflóran er heitasta lumman í lífvísindum í dag og skal engan undra þar sem þetta merkilega fyrirbæri virðist hafa áhrif hvar sem gripið er niður. Hvatanum er...

Frekari vísbendingar um að D-vítamínskortur sé áhættuþáttur fyri Covid-19

Stuttu eftir að Covid-19 faraldurinn hófst hafa verið uppi tilgátur um það að skortur á D-vítamíni geti verið einn sá þátta sem auki líkurnar á því að...

Hundrað ára gamlar stofnfrumur

Allar frumur líkamans hafa sama uppruna, í upphafi vorum við öll bara ein okfruma. Þessi okfruma skipti sér svo og afleggjarar hennar hafa myndað allar þær frumur...

Flensusmit í æsku skýrir að hluta vernd gegn inflúensu í framtíðinni

Inflúensa A herjar á mannkynið ár hvert og einstaklingar sem smitast þola veiruna misvel. Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til þess að ástæðan kunni að hluta til að...

Hvers vegna eiga svo margir sjúkdómar uppruna sinn í leðurblökum?

Fátt annað en nýja kórónuveiran sem veldur sjúkdómnum Covid-19 kemst að í huga fólks þessa dagan. Líklegast þykir að veiran hafi fyrst komið upp í leðurblökum og...

Hvað vitum við um nýju kórónaveiruna?

Í lok árs 2019 barst tilkynning frá yfirvöldum í Kína um að 44 einstaklingar hefðu smitast af áður óþekktri veiru. Eftir að smitum tók að fjölga fékk veiran nafnið...

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin ítrekar mikilvægi þess að prófa fyrir nýju kórónuveirunni

Nýja kórónuveiran sem veldur sjúkdómnum Covid-19 dreifist enn hratt um heimsbyggðina. Lönd heimsins hafa reynt að bregðast við heimsfaraldrinum eftir bestu getu. Skólum hefur víða verið lokað,...

BPA gildi í mannfólki verulega vanmetin

Ný aðferð til að mæla BPA gildi í mannfólki hefur leitt í ljós að fram til þessa virðumst við hafa stórlega vanmetið hversu mikið BPA er að...