Bóluefni gegn klamydíu loks prófað á mannfólki

Klamydía er algengur kynsjúkdómur sem í sumum tilfellum getur haft alvarlegar afleiðingar á frjósemi kvenna sem smitast af honum. Tilraunir til að búa til bólefni gegn klamydíu...

RNA lyf við Huntington sjúkdómnum

Huntington sjúkdómur er taugahrörnunarsjúkdómur sem kemur oft fram hjá sjúklingum milli þrítugs og fimmtugs. Það sem einkennir þennan taugahrörnunarsjúkdóm fram yfir aðra er hann erfist mjög skýrt og orsök hans er að finna í...

Hinir meintu erfðabreyttu tvíburar

Þær fréttir bárust frá Kína í desember 2018 að fyrstu erfðabreyttu börnin væru fædd. Vísindaheimurinn stóð á gati, sér í lagi vísindamenn sem vinna við erfðarannsóknir og...

BPA gildi í mannfólki verulega vanmetin

Ný aðferð til að mæla BPA gildi í mannfólki hefur leitt í ljós að fram til þessa virðumst við hafa stórlega vanmetið hversu mikið BPA er að...

Meðan þú sefur…

Svefn hefur alltaf verið órjúfanlegur hluti af tilveru okkar. Þegar við skoðum þróunarsögu lífs er ljóst að fyrirbærið svefn þróaðist löngu á undan manninum og löngu á undan hryggdýrum...

Þunglyndi hraðar öldrun heilans

Þunglyndi og kvíði geta haft ýmis neikvæð áhrif á lífsgæði þeirra sem við það glíma og geta í verstu tilfellunum leitt til ótímabærs dauða sjúklinga. Þó sum áhrif þessara sjúkdóma séu nokkuð vel þekkt...

Lyf gegn einmanaleika

Þrátt fyrir að það hafi aldrei verið auðveldara að vera í samskiptum við annað fólk er einmanaleiki vaxandi vandamál í Vestrænum löndum. Einmanaleiki hefur í raun verið...

Að knúsa ungabörn hefur áhrif á þroska þeirra

Margir foreldrar hafa upplifað misvísandi skilaboð sérfræðinga um hversu mikla athygli eigi að veita nýfæddum börnum. Þeir sem eru af gamla skólanum telja kannski líklegt að með miklu knúsi og kjassi sé verið að...

Skjánotkun hefur áhrif á ljósnæmar frumur í auganu

Langflest verjum við að minnsta kosti hluta úr deginum fyrir framan skjái. Vísindamenn hafa verið sammála um það að skjánotkun, sér í lagi seint á kvöldin, getur haft neikvæð...

Kórónaveiran – ekki ósigrandi óvinur

Það þarf varla að kynna sögu SARS - CoV - 2, veirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum og hræðir nú jarðarbúa með útbreiðslu sinni. Þó flestir þekki veiruna...