Umskurður stúlkna fer minnkandi

Umskurður kvenna hefur verið mikið vandamál í ákveðnum löndum heimsins. Samkvæmt rannsókn sem birtist nýverið í tímaritinu BMJ Global Health hefur umskurður stúlkna farið hratt minnkandi á síðustu þremur áratugum. Umskurður kvenna felur í sér...

Líkamsklukkan stillt eftir takti örveruflórunnar

Örveruflóran okkar er okkur mjög mikilvæg. Með hverri rannsókninni sem framkvæmd er kemur betur í ljós hversu mikil áhrif hún hefur á líf okkar og heilsu. Það...

Erfðaefni moldvarpa gætu hjálpað okkur að skilja intersex betur

Moldvörpur eru um margt undarleg dýr. Eitt af þeim einkennum sem gerir þessi litlu spendýr ólík því sem við eigum að venjast er það að kvenkyns moldvörpur...

Þróun baktería stöðvuð til að hindra útbreiðslu sýklalyfjaónæmis

Um leið og sýklalyfjaónæmi breiðist hraðar og hraðar út fær þessi mikla ógn sem að okkur steðjar meiri og meiri athygli. Bæði í heimi vísindanna sem og...

Hvers vegna eiga svo margir sjúkdómar uppruna sinn í leðurblökum?

Fátt annað en nýja kórónuveiran sem veldur sjúkdómnum Covid-19 kemst að í huga fólks þessa dagan. Líklegast þykir að veiran hafi fyrst komið upp í leðurblökum og...

Óhófleg inntaka á bætiefnum varasöm

Bætiefni hafa líklega aldrei notið eins mikilla vinsælda og akkúrat núna. Auk bætiefna í töflu- og duftformi er próteindrykki, próteinstykki og hið sívinsæla Nocco að finna í...

Þrír látist af völdum veiru frá íkornum

Frá árinu 2011 hafa þrír menn í Þýskalandi látist af völdum dularfullrar heilabólgu, einn árið 2011 og tveir árið 2013. Mennirnir áttu það sameignlegt að starfa allir sem íkornaræktendur og telur European Centre for...

Fæðan fyrstu árin ræður örveruflórunni

Umræðan um örveruflóruna heldur áfram. Það að viðhalda heilbrigðri örveruflóru er ekkert grín, og getur heilbrigði þarmanna haft heilmikið að segja um heilbrigði okkar sem einstaklinga. Það er því skiljanlegt að fólki sé mikið...

Áhrif mislinga á ónæmiskerfið

Árið 1963 varð til bóluefni gegn mislingum af rannsóknarhópi sem var leiddur af John F Enders. Reyndar varð til betri og endurbætt útgáfa einungis 5 árum seinna...

Lyf gegn sykursýki 2 gæti hjálpað okkur að koma í veg fyrir Parkinson’s

Rannsóknir hafa sýnt tengsl á milli þess að vera með sykursýki 2 og þess að fá Parkinson’s á lífsleiðinni. Ný rannsókn rennir frekari stoðum undir þessi tengls. Niðurstöðurnar...