Er sýndarveruleiki framtíðin í læknisfræðmenntun?

Í dag fer líffærafræðimenntun í heilbrigðisgreinum að miklu leyti fram með hjálp kennslubóka, mynda og skoðun á líkum. Það kann þó að vera að það breytist í framtíðinni því fyrirtækið Hololens hyggst bjóða upp...

Hvenær er raunhæft að bóluefni gegn Covid-19 verði tilbúið?

Það eiga það líklega allir landsmenn sameiginlegt að vera orðnir þreyttir á heimsfaraldrinum sem nú stendur yfir. Það er því skiljanlegt að við bíðum óþreyjufull eftir bóluefni.

Hvaða áhrif hefur matreiðsla á næringarefni

Við eigum, samkvæmt lýðheilsufræðinni, að borða mikið af grænmeti, því þau innihalda mikið af vítamínum og öðrum mikilvægum næringarefnum. Hollar grænmetistegundir bragðast þó misvel og þess vegna reynum við að elda þær til að...

Stúlka fædd 24 árum eftir að fósturvísir var frystur

Emma Wren Gibson fæddist þann 25. nóvember 2017 en hafði í raun verið getin þann 14. október 1992. Emma var getin í glasafrjóvgun og var fósturvísirinn frystur en nú, rúmum 24 árum seinna er...

Stofnfrumur læra af bólgusvari

Bólga er eitt af ónæmissvörum líkamans, þar sem frumur ónæmiskerfsins hópast saman til að gera við skaddaðan eða sýktan vef. Bólga kemur t.d. við sögu þegar við meiðum okkur, fáum skurð á húð eða...

Ný aðferð til að meta áhrif myglusvepps á heilsu

Mygla í húsum er þekkt vandamál en lítið er vitað um áhrif hennar á heilsu fólks. Ný aðferð, sem þróuð var af vísindamönnum í Danmörku, gæti þó hjálpað okkur að skilja áhrifin betur í...

HIV veiran sér við vísindamönnum á aðeins 2 vikum

Hvatinn sagði nýlega frá nýrri tækni sem vísindamenn bundu miklar vonir við að hægt væri að nota til að lækna HIV í framtíðinni í stað þess að halda því aðeins niðri. Tæknin byggir á...

Mögulegt nýtt sýklalyf kynnt til sögunnar

Enn og einu sinni kemur sýklalyfjaónæmi inná borð lesenda okkar. Sýklalyfjaónæmi er vaxandi ógn í heiminum og öllum fjármunum sem varið er í að rannsaka það er sannarlega vel varið, jafnvel þó þróun nýrra...

Geta blindir bragðað ljós?

Það eru til mörg dýr í heiminum sem skortir það stórkostlega verfæri sem augun eru. Þessi dýr hafa þó mörg hver einhvers konar skynjun til að greina á milli myrkurs og birtu. Nú hefur...

Tedrykkja getur aukið langlífi

Hugsanlega hafa einhverjir lesendur Hvatans strengt áramótaheit um að minnka kaffidrykkju á nýju ári. Þó kaffidrykkja hafi oft jávæð áhrif á líkamann þá getur samt sem áður verið ágætt að fá sér öðru hvoru...