Nýtt lyf við Alzheimer’s minnkar minnistap

Enn sem komið er höfum við ekki fullan skilning á því hvað gerist í sjúklingum sem þjást af Alzheimer's. Við höfum þó ýmsar vísbendingar um hvað það er sem hefur mest áhrif á þær...

Þrívíddarprentuð lyf

Þrívíddarprentun hefur sett ný viðmið í mörgum fögum og heilbrigðisvísindin eru þar alls ekki undanskilin. Margir heilbrigðisstarfsmenn binda vonir við að geta í framtíðinni jafnvel prentað líffæri til ígræðslu. Margir aðrir kostir eru í...

Erfðaefni zika veirunnar greint í heila fósturs með dverhöfuð

Ekki hefur enn tekist að sýna fram á að tengsl á milli zika veirunnar og fjölgunar á tilfellum fæðinga barna með dverghöfuð eigi við rök að styðjast. Sífellt bætast þó við upplsýsingar sem benda...

Snjallplástur við sykursýki

Sykursýki af týpu 1 er ævilangt ástand þar sem einstaklingar sem glíma við sjúkdóminn framleiða ekki insúlín. Þar af leiðandi þurfa þessir einstaklingar að passa sjálfir uppá blóðsykurinn og dæla insúlíni í líkamann í...

Er lækning við HIV í augsýn?

HIV eða human immunodeficiency virus er veira sem leggst á ónæmiskerfi þeirra sem af henni sýkjast og veldur sjúkdómnum alnæmi. HIV er gædd þeim eiginleika að hún getur verið til staðar í frumum mannslíkamans...

Sýnt fram á árangur þunglyndislyfja í nýrri rannsókn

Orðspor þunglyndislyfja hefur ekki alltaf verið það besta. Deilt hefur verið um hvort verið sé að skrifa út lyfin í of miklum mæli og gagnrýnisraddir hafa verið uppi um hvort þau virki yfir höfuð....

Er betra að nota bakteríudrepandi sápu?

Það er mikilvægur hluti af daglegu lífi að þvo sér reglulega um hendurnar. Flestir, vonandi allir, þvo sér um hendurnar eftir ferðir á salernið og mjög margir þvo sér fyrir mat sem og eftir...

Unglingsstúlkur sem nota pilluna 80% líklegri til að greinast með þunglyndi

Hormónagetnaðarvarnir eru algengar um allan heim. Þær er að finna í ýmsum formum en pillan, hringurinn og hormóna lykkjan eru allt dæmi um slíkar getnaðarvarnir. Nú hefur rannsókn vísindamanna við Háskólann í Kaupmannahöfn sýnt...

Bakteríur og brjóstakrabbamein

Október er eins og margir vita bleikur mánuður til að auka vitundarvakningu á brjóstakrabbameini og öðrum krabbameinum sem herja á konur. Í október fer einmitt fram fjársöfnun með sölu á bleiku slaufunni, en fjármagninu...

Járnmagn í blóði gæti hjálpað okkur að greina Alzheimer fyrr en áður

Fram að þessu hefur reynst erfitt að greina Alzheimer á byrjunarstigi en rannsóknarhópur í Ástralíu vonast til þess að rannsókn þeirra geti varpað nýju ljósi á sjúkdóminn. Rannsóknarhópur í the Univeristy of Technology, Sydney...