Starfænt nef sem skynjar skemmd matvæli

Alveg síðan "best fyrir" dagsetningar voru fundnar upp hafa mennirnir misst trúnna á skynfærunum sem eitt sinn voru notuð til að meta hvort óhætt væri að borða ákveðna vöru eða ekki. Í stað þess...

Húðflóran hefur áhrif á fæðuofnæmi

Líkami okkar inniheldur ótrúlegt magn frumna sem starfa við það að byggja upp líffæri okkar. Allar þessar frumur gegna viðamiklu hlutverki hvern einasta dag við að halda okkur gangandi...

Brjóstamjólk hefur verndandi áhrif á fyrirbura

Nýfædd börn þola eingöngu eina fæðu, sem er mjólk, og móðurmjólkin er best til þess fallin þar sem í henni eru öll þau næringarefni sem lítill líkami þarf. Þrátt fyrir það eru ekki allar...

Sölt fæða gæti haft áhrif á kynþroska

Í nútímasamfélagi, þar sem hraðinn er mikill og tíminn takmarkaður, velja fleiri og fleiri að borða mat sem búið er að elda fyrir mann. Slíkur matur hefur það orð á sér að innihalda meira...

Uppruni HIV veirunnar skýrður

HIV veiran hefur fjórar stofna (M, N, O og P) og hafa vísindamenn vitað í nokkurn tíma að tveir þeirra bárust í menn úr simpönsum (M og N). Þangað til nú, hefur uppruni hinna...

Stórmerkileg saga tilraunarottunnar

Þó rottur séu ekki vinsæl dýr almennt séð hafa þær spilað veigamikið hlutverk í vísindarannsóknum í nær 200 ár. Um 100 milljónir hryggdýra eru notuð í tilraunir á ári hverju en af þeim eru um...

Botox-sprautan er ekki alveg staðbundin

Botox er taugalamandi efni framleidd af bakteríunni Clostridium botulinum. Botox stendur reyndar fyrir botulinum toxin en efnið er eitur sem bakterían framleiðir og getur efnið drepið fólk í ótrúlega litlu magni. Þrátt fyrir þetta...

Ein bólusetning og búið!

Margir kannast við það að fá bólusetningu við inflúensu á hverju ári. Það kann að hljóma furðulega vegna þess að sumar bólusetningar, eins og mislingabólusetningu, fáum við...

Þrívíðar heilafrumuræktir varpa ljós á sameindalíffræði geðsjúkdóma

Geðsjúkdómar eru líklega þeir sjúkdómar sem læknavísindin þekkja síst. Ein helsta ástæða þess að þessir sjúkdómar eru svo illa skilgreindir er að þeir eiga uppruna sinn í einu flóknasta líffæri mannsins, heilanum. Ljóst er...

Hindrun á flutningi sýklalyfjaónæmis milli baktería

Bakteríur eru ótrúlegar lífverur sem þurfa ekki nema nokkra klukkutíma til að aðlagast nýjum aðstæðum. Það er til dæmis af þeirri ástæðu sem sýklalyfjaónæmar bakteríur eru vaxandi vandamál í heiminum. Sýklalyfjaónæmið verður til þegar...