Hjarðónæmi á 6 sekúndum

Hér á Hvatanum hefur margoft verið rætt um mikivægi bólusetninga. Ásamt mikilvægi þess einstaklingsins vegna að vera bólusettur er góð þátttaka í bólusetningum ekki síður mikilvæg fyrir...

„Karl-“ og „kvenkyns“ heilar ekki til samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar

Oft er talað um að grundvallarmunur sé á heilum kvenna og karla, en er það rétt? Ekki ef marka má niðurstöður rannsóknar, sem birtar voru í tímaritinu Proceedings of the National Academy of Sciences...

Húðflóran hefur áhrif á fæðuofnæmi

Líkami okkar inniheldur ótrúlegt magn frumna sem starfa við það að byggja upp líffæri okkar. Allar þessar frumur gegna viðamiklu hlutverki hvern einasta dag við að halda okkur gangandi...

Örveruflóran og þroskun taugakerfisins

Örveruflóran er heitasta lumman í lífvísindum í dag og skal engan undra þar sem þetta merkilega fyrirbæri virðist hafa áhrif hvar sem gripið er niður. Hvatanum er...

Hefur bakteríuflóran áhrif á hversu kvefuð við verðum?

Hvatinn fær ekki nóg af því að dásama örveruflóruna. Það er einhvern veginn allt samhangandi með þessum utanaðkomandi frumum sem við hýsum í líkama okkar. Rannsóknir þess eðlis eru alltaf að verða fleiri og...

Ónæmisfruma sem eyðir krabbameinum

Það er svo ótrúlegt hvernig mannslíkaminn berst gegn kvillum allan liðlangan daginn. Sennilega er ónæmiskerfið það varnarkerfi sem vinnur mesta vinnuna í því efnum.

Heilsuspillandi rafsígarettur

Rafsígarettur eru vinsælli en nokkru sinni fyrr enda hafa þær hjálpað fjölmörgum reykingamönnum að losna vana sígarettanna. Rafrettur innihalda nikótín eins og hinar hefðbundni sígarettur en efnið berst ofan í lungun með gufu, í...

Getnaðarvörn fyrir moskítóflugur

Þrátt fyrir að vera afar smáar geta moskítóflugur borið með sér fjöldan allan af sjúkdómum sem geta sýkt mannfólk. Þessir sjúkdómar valda hátt í milljón dauðsföllum á ári og...

„Systur“ Dolly heilbrigðar

Fyrsta spendýrið sem klónað var úr frumu fullvaxta dýrs, kindin Dolly, lést á sjöunda aldursári sínu eftir að hafa þjáðst af slitgigt í nokkurn tíma. Þetta olli vísindamönnum áhyggjum um að klónuð dýr...

Úlfaldamjólk í baráttunni gegn sykursýki

Þegar flestir hugsa um ofurfæðu er ólíklegt að úlfaldamjólk komi upp í hugann. Þrátt fyrir það gefa rannsóknir til kynna að mjólk úr úlföldum geti gagnast þeim sem greinst...