Lyf gegn einmanaleika
Þrátt fyrir að það hafi aldrei verið auðveldara að vera í samskiptum við annað fólk er einmanaleiki vaxandi vandamál í Vestrænum löndum. Einmanaleiki hefur í raun verið...
Bóluefni gegn klamydíu loks prófað á mannfólki
Klamydía er algengur kynsjúkdómur sem í sumum tilfellum getur haft alvarlegar afleiðingar á frjósemi kvenna sem smitast af honum. Tilraunir til að búa til bólefni gegn klamydíu...
Bakteríuflóran hefur áhrif á virkni parkinsonslyfja
Parkinsons er
taugasjúkdómur sem talið er að hrjái allt að 1% manna á heimsvísu. Lyfjameðferð
við sjúkdómnum miðar að því að draga úr einkennum þeirra sem af sjúkdómnum
þjást og...
Húðflóran hefur áhrif á fæðuofnæmi
Líkami okkar inniheldur ótrúlegt
magn frumna sem starfa við það að byggja upp líffæri okkar. Allar þessar frumur
gegna viðamiklu hlutverki hvern einasta dag við að halda okkur gangandi...
Úlfaldamjólk í baráttunni gegn sykursýki
Þegar flestir hugsa um ofurfæðu er ólíklegt að
úlfaldamjólk komi upp í hugann. Þrátt fyrir það gefa rannsóknir til kynna að
mjólk úr úlföldum geti gagnast þeim sem greinst...
Mikið unnin matvæli stuðla að þyngdaraukningu
Niðurstöður rannsóknar sem birtust í maí mánuði benda til þess að fólk sem er á mataræði sem inniheldur mikið magn af mikið unnum matvælum er líklegra til...
Veirur sem vopn í baráttunni gegn sýklalyfjaónæmi
Ein af stærstu ógnum nútímans eru sýklalyfjaónæmar bakteríur. Í því felst að bakteríur sem valda sýkingum í mönnum hafa myndað þol gegn þeim helstu sýklalyfjum sem við...
Óhófleg inntaka á bætiefnum varasöm
Bætiefni hafa líklega aldrei notið eins mikilla vinsælda og akkúrat núna. Auk bætiefna í töflu- og duftformi er próteindrykki, próteinstykki og hið sívinsæla Nocco að finna í...
Erfðabreyting í músafóstrum kemur í veg fyrir alvarlega erfðasjúkdóma
Tækninni til erfðabreytinga fleygir áfram og
samhliða aukinni þekkingu verða til tækifæri til að nýta þessa tækni til að
koma í veg fyrir sjúkdóma. Þar sem erfðasjúkdómar geta verið...
Samband sykurneyslu og krabbameinsvaxtar
Þar sem vísindin hafa því miður ekki alltaf svör við öllu fara hættulegar mýtur gjarnan á flug um það hvernig hægt er að koma í veg fyrir...