Alþjóðaheilbrigðisstofnunin ítrekar mikilvægi þess að prófa fyrir nýju kórónuveirunni

Nýja kórónuveiran sem veldur sjúkdómnum Covid-19 dreifist enn hratt um heimsbyggðina. Lönd heimsins hafa reynt að bregðast við heimsfaraldrinum eftir bestu getu. Skólum hefur víða verið lokað,...

Samband sykurneyslu og krabbameinsvaxtar

Þar sem vísindin hafa því miður ekki alltaf svör við öllu fara hættulegar mýtur gjarnan á flug um það hvernig hægt er að koma í veg fyrir...

Þrívíðar heilafrumuræktir varpa ljós á sameindalíffræði geðsjúkdóma

Geðsjúkdómar eru líklega þeir sjúkdómar sem læknavísindin þekkja síst. Ein helsta ástæða þess að þessir sjúkdómar eru svo illa skilgreindir er að þeir eiga uppruna sinn í einu flóknasta líffæri mannsins, heilanum. Ljóst er...

Erfðamengi mannsins rýrnar um tæp 20%

Erfðamengi mannsins var fyrst raðgreint rétt uppúr aldamótum. Tilkynningin barst eftir mikið kapphlaup milli bandarískra rannsóknarhópa sem annars vegar voru styrktir af National Institutes of Health í Bandaríkjunum og hins vegar einkafyrirtækinu Celera Genomics. Áður...

Ein bólusetning og búið!

Margir kannast við það að fá bólusetningu við inflúensu á hverju ári. Það kann að hljóma furðulega vegna þess að sumar bólusetningar, eins og mislingabólusetningu, fáum við...

Gamalt lyf sem gæti læknað einhverfu

Þrátt fyrir algengi einhverfu í heiminum er ástæða hennar enn sem komið er ráðgáta fyrir vísindaheiminn. Margar tilgátur hafa verið uppi um orsakir einhverfu og ein þeirra er sú að um efnaskiptagalla sé að...

Sáðfrumur spila stærra hlutverk í fósturláti en áður var talið

Flestir gera sér líklega grein fyrir því að hvert fóstur sem til verður í gegnum kynmök karls og konu er samsett úr erfðaefni beggja einstaklinga. Þrátt fyrir...

Hvað vitum við um nýju kórónaveiruna?

Í lok árs 2019 barst tilkynning frá yfirvöldum í Kína um að 44 einstaklingar hefðu smitast af áður óþekktri veiru. Eftir að smitum tók að fjölga fékk veiran nafnið...

Erfðabreyting í músafóstrum kemur í veg fyrir alvarlega erfðasjúkdóma

Tækninni til erfðabreytinga fleygir áfram og samhliða aukinni þekkingu verða til tækifæri til að nýta þessa tækni til að koma í veg fyrir sjúkdóma. Þar sem erfðasjúkdómar geta verið...

Þrívíddarprentuð lyf

Þrívíddarprentun hefur sett ný viðmið í mörgum fögum og heilbrigðisvísindin eru þar alls ekki undanskilin. Margir heilbrigðisstarfsmenn binda vonir við að geta í framtíðinni jafnvel prentað líffæri til ígræðslu. Margir aðrir kostir eru í...