Skjánotkun hefur áhrif á ljósnæmar frumur í auganu

Langflest verjum við að minnsta kosti hluta úr deginum fyrir framan skjái. Vísindamenn hafa verið sammála um það að skjánotkun, sér í lagi seint á kvöldin, getur haft neikvæð...

Kórónaveiran – ekki ósigrandi óvinur

Það þarf varla að kynna sögu SARS - CoV - 2, veirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum og hræðir nú jarðarbúa með útbreiðslu sinni. Þó flestir þekki veiruna...

Alvarlegar afleiðingar þess að láta ekki bólusetja sig

Niðurstöður rannsóknar sem birtar voru fyrr í mánuðinum benda til þess að börn mæðra sem lagðar eru inn á spítala vegna sýkingar á meðgöngunni séu líklegri til...

Þróunarsaga Y-litningsins og breytileikar í erfðamengi Íslendinga

Nýverið birtu vísindamenn við Íslenska erfðagreiningu (ÍE) 4 greinar í hinu virta tímariti Nature Genetics. Það telst ansi góður árangur að fá birta grein í tímaritinu og hvað þá 4 í einu. En hvað...

Krabbameinsgreiningar með reglulegum blóðprufum

Hvatinn fjallaði, fyrir ekki svo löngu síðan um grein sem rannsóknarhópur við John Hopkins birti í Science. Í rannsókn sinni útlistar hópurinn hvernig skimun í blóði eftir átta prótínum eða stökkbreytingum í 16 genum...

Blóðfruma verður að eggmyndandi frumu

Að eignast barn reynist ekki öllum auðvelt og er þar margt sem getur spilað inn í. Um eitt af hverjum 10 pörum glímir við frjósemisvanda. Það hefur...

Krabbameinssjúklingar 2,5 sinnum líklegri til að deyja af völdum sjúkdómsins ef þeir nýta sér...

Í krabbameinsmeðferðum, líkt og meðferðum gegn öðrum sjúkdómum, mæla læknar gegn því að sjúklingar þeirra nýti sér óhefðbundnar lækningar í stað hefðbundinna. Þetta er gert af þeirri einföldu ástæðu að ástæðan fyrir því að...

CRIPSRi notað til að skoða erfðamengi baktería

Þeir sem láta sig vísindi varða hafa varla orðið varhuga af CRISPR/Cas erfðabreytingatækninni sem undanfarið hefur verið "sætasta stelpan á ballinu" í hópnum aðferðir í sameinalíffræði.

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin ítrekar mikilvægi þess að prófa fyrir nýju kórónuveirunni

Nýja kórónuveiran sem veldur sjúkdómnum Covid-19 dreifist enn hratt um heimsbyggðina. Lönd heimsins hafa reynt að bregðast við heimsfaraldrinum eftir bestu getu. Skólum hefur víða verið lokað,...

Samband sykurneyslu og krabbameinsvaxtar

Þar sem vísindin hafa því miður ekki alltaf svör við öllu fara hættulegar mýtur gjarnan á flug um það hvernig hægt er að koma í veg fyrir...