Þunglyndislyf og blóðþynnandi lyf vinna saman gegn heilaæxlum í músum

Niðurstöður nýrrar rannsóknar, sem birtar voru í Cancer Cell þann 24. september, benda til þess að samblanda af þunglyndislyfjum og blóðþynnandi lyfjum gæti hjálpað í baráttunni við krabbamein. Í rannsókninni prófuðu vísindamennirnir að gefa...

Bakteríuflóran hefur áhrif á virkni parkinsonslyfja

Parkinsons er taugasjúkdómur sem talið er að hrjái allt að 1% manna á heimsvísu. Lyfjameðferð við sjúkdómnum miðar að því að draga úr einkennum þeirra sem af sjúkdómnum þjást og...

Meðferð gegn PCOS í kortunum

Ein af hverjum fimm konum upplifir heilkenni sem nefnist fjölblöðrueggjastokksheilkenni (PCOS) á lífsleiðinni. Nýjar niðurstöður sem birtar voru í tímaritinu Nature Medicine varpa ljósi á ástæðuna að baki heilkenninu og hugsanlega meðferð gegn því....

Lyf gegn meinvarpandi krabbameinsfrumum

Einn af algengustu sjúkdómum sem við glímum við í nútímasamfélagi er krabbamein. Krabbamein næst algengasta dánarorsök í heiminum á eftir hjarta- og æðasjúkdómum. Þó oft sé talað um krabbamein sem einn sjúkdóm þá er...

Dánartíðni krabbameins fer stöðugt lækkandi

Hin árlega skýrsla American Cancer association kom út að venju í byrjun janúar. Í henni eru nýjustu tölur úr faraldsfræði krabbameina raktar. Þar koma fram bæði góðar...

Alzheimers og tannholdsbólga

Alzheimers sjúkdómurinn hefur verið títt umræddur hér á Hvatanum í gegnum tíðina. Enda hefur þekkingu okkar á sjúkdómnum fleygt fram vegna fjölda rannsókna sem unnar eru í...

Þunglyndislyf læknar ebólu

Þó ebólufaraldurinn í Vestur Afríku sé nú í rénun er veiran langt því frá dauð, og sennilega mun hún aldrei deyja út þar sem hún er ekki sérlega kresin á hýsla. Hópar vísindamanna vinna...

Bóluefni gegn klamydíu loks prófað á mannfólki

Klamydía er algengur kynsjúkdómur sem í sumum tilfellum getur haft alvarlegar afleiðingar á frjósemi kvenna sem smitast af honum. Tilraunir til að búa til bólefni gegn klamydíu...

RNA lyf við Huntington sjúkdómnum

Huntington sjúkdómur er taugahrörnunarsjúkdómur sem kemur oft fram hjá sjúklingum milli þrítugs og fimmtugs. Það sem einkennir þennan taugahrörnunarsjúkdóm fram yfir aðra er hann erfist mjög skýrt og orsök hans er að finna í...