Óþekktar afleiðingar hamfarahlýnunar á sníkjudýr valda óhug

Við þekkjum flest orðið þau margvíslegu áhrif sem búist er við að hamfarahlýnun hafi á jörðina. Hækkandi hitastig, súrnun sjávar og öfgar í veðurfari eru þekkt fyrirbæri sem vísindasamfélagið er...

Vísindamenn hvetja til glimmer banns

Nú þegar hátíðirnar fara að nálgast verður hið skemmtilega fyrirbæri glimmer meira áberandi. Þó glimmer virðist í fyrstu saklaust hafa vísindamenn í Bretlandi áhyggjur af áhrifum þess á umhverfið. Flest glimmer í raun ekkert...

Gróðureldarnir í Ástralíu aðeins upphafið af vandanum

Miklir gróðureldar hafa geisað víða um Ástralíu á undanförnum vikum. Eldarnir hafa þegar haft víðtæk áhrif á mannfólk, önnur dýr og náttúru. Vonast er til að eldarnir...

Blöðrur drepa fjölda sjófugla á ári

Í vikunni fjölluðu fjölmiðlar um álft sem sást í Garðabænum með Red Bull dós fasta á goggnum. Í þessu tilfelli fór allt vel...

Þess vegna er mikilvægt að setja ruslið ekki útí umhverfið

Skjaldbakan sem sést á myndinni hér fyrir ofan hefur fengið nafnið Hneta (Peanut), vegna þess að hún er eiginlega eins og jarðhneta í laginu. Þessi lögun hennar er því miður ekki komin til af...

Nú snjóar plasti

Uppsöfnun plasts í heiminum hefur varla farið fram hjá nokkru mannsbarni. Vegna ofnotkunar og misnotkunar mannfólksins á þessu undraefni sem plastið er, hefur náttúran ekki undan að...

Hvaða aðgerðir hafa mest áhrif á hlýnun jarðar?

Við viljum vonandi öll leggja eitthvað á vogarskálarnar til að tryggja það að markmiðum t.d. Parísarsáttmálans verði náð, að koma í veg fyrir að hlýnun jarðar verði meiri en tvær gráður til viðbótar. En...

Borgar sig að hætta alfarið notkun á plastumbúðum?

Plastmengun er eitt stærsta vandamál sem mannkynið glímir við en jafnframt er afar erfitt að leysa það. Á undanförnum árum hefur nokkur áhersla hefur verið lögð á það að draga...

Flókið samspil frjósemi og hlýnunar jarðar

Hlýnun jarðar hefur lengi verið yfirvofandi ógn yfir lífi á jarðkringlunni. Við vitum að afleiðingar breytinga á hitastigi jarðarinnar geta haft margvísleg áhrif og þá mest megnis...

Þegar sjálfsmyndirnar ganga of langt

Sá hrikalegi atburður átti sér stað í vikunni að smávaxinn höfrungur dó á strönd við borgina Santa Teresita í Argentínu eftir að ferðamenn tóku hann upp úr sjónum til að taka myndir með og...