Bananar í hættu

Bananar eru vafalaust einn vinsælasti ávöxtur heims en því miður gætu þeir hreinlega dáið út vegna skæðrar sveppasýkingar af völdum Fusarium oxysporum sem veldur sjúkdómi sem kallast Panama veiki. Á síðustu árum hefur nýr stofn...

Er „vegan“ lífstíll betri fyrir umhverfið?

Að vera "vegan" snýst ekki eingöngu um það að hætta að borða kjöt heldur þýðir það að viðkomandi neytir engra afurða úr dýraríkinu, eins og mjólkurafurða, eggja eða hunangs. Reyndar virðist vera ómögulegt að...

Yfir 100.000 órangútanar drepnir frá árinu 1999

Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem birtar voru í tímaritinu Current Biology hafa fleiri en 100.000 órangútanar í Borneó drepist síðan árið 1999 eða um helmingur stofnsins. Niðurstöðurnar eru byggðar á 16 ára rannsókn og gefa...

Hamborgari af rannsóknarstofu

Kostnaðurinn sem fylgir því að rækta kjöt í einn hamborgara er gríðarlegur. Það kostar mikla vinnu, hefur neikvæð áhrif á umhverfið og þess utan kostar það slátrun á dýrum. Vegna þessa kostnaðar taka margir...

Nýtt app sem hjálpar við dýrarannsóknir

Nýr ipad leikur kom út 18. mars þar sem þeir sem spila leikinn greina myndir af dýrum í þeim tilgangi að safna upplýsingum sem notaðar verða til að meta útrýmingarhættu, lifnaraðhætti og fleiri varðandi...

Nýtnivika 2015

Vikuna 21.-29. nóvember stendur Reykjavíkurborg fyrir Nýtniviku 2015. Fram kemur á vefsíðu Reykjavíkurborgar að markmið vikunnar sé að draga úr myndun úrgangs og hverja almenning til að nýta hluti betur. Meðal viðburða á Nýtniviku verða...

Rannsóknir Matís á metanmyndun kúa

Þegar talað er um lofstlagsvánna er koltvíoxíð oftast sú lofttegund sem talað er um. Ástæðan er líklega sú að magn hennar í andrúmslofti hefur aukist mest, frá...

Veiðiþjófar missa vinnuna

Nashyrningahorn eru mjög eftirsótt vara í Kína og Víetnam en íbúar þessara landa telja hornin geyma lækninamátt. Hornin eru svo vinsæl að dýrategundin er á barmi útdauða, þar sem veiðuþjófar svífast einskis til þess...

Hnúfubakar: ofurhetjur sjávarins?

Af einhverjum ástæðum virðast hnúfubakar furðuoft bjarga öðrum spendýrum frá því að verða háhyrningum að bráð og veit enginn af hverju. Þetta atferli hvalanna hefur sést í það minnsta 115 sinnum. Meðal sagna af...

Spá lífshættulegum hitabylgjum í Suður-Asíu vegna loftslagsbreytinga

Á flestum stöðum er hitastig mælt á tvennan hátt. Annarsvegar er notast við mæli sem mælir lofthita (þurran hita) og hins vegar mæli sem mælir votan hita, þar sem tillit er rekið til rakastigs...