Bananar í hættu

Bananar eru vafalaust einn vinsælasti ávöxtur heims en því miður gætu þeir hreinlega dáið út vegna skæðrar sveppasýkingar af völdum Fusarium oxysporum sem veldur sjúkdómi sem kallast Panama veiki. Á síðustu árum hefur nýr stofn...

Nú snjóar plasti

Uppsöfnun plasts í heiminum hefur varla farið fram hjá nokkru mannsbarni. Vegna ofnotkunar og misnotkunar mannfólksins á þessu undraefni sem plastið er, hefur náttúran ekki undan að...

Gíraffar ekki ein tegund heldur fjórar samkvæmt nýrri rannsókn

Fram að þessu hafa gíraffar verið skilgreindir sem ein tegund sem ber latneska heitið Giraffa camelopardali. Samkvæmt nýbirtri grein er í raun ekki um eina tegund að ræða heldur fjórar. Þetta eru niðurstöður erfðarannsóknar...

Síðasta von norðlæga hvíta nashyrningsins

Nashyrningurinn Sudan er síðasta karldýr norðlægra hvítra nashyrninga sem er ein tveggja undirtegunda hvítra nashyrninga. Sudan er í raun einn þriggja einstaklinga af tegundinni í heiminum en hinir tveir eru kvendýrin Najin og Fatu...

Helmingur allra tegunda gæti dáið út fyrir næstu aldamót

Við höfum lengi vitað að helsta ógnin sem stafar af lífríki Jarðar er við sjálf. Í dag eru um ein af hverjum fimm tegundum á plánetunni í útrýmingarhættu og hafa vísindamenn nú gefið út...

7 dýrategundir sem tekist hefur að bjarga frá útdauða

Vegna áhrifa mannsins eru fjölmargar tegundir lífvera í útrýmingarhættu. Það að tegundir deyji út er í sjálfu sér ekki óeðlilegt en vegna ágangs manna er talið að tíðni útdauða sé um 1000 sinnum hærri...

Plastmengun í sjófuglum

Plastmengun er vaxandi vandamál í heiminum. Vandamálin sem tengjast þessari mengun eru margþætt, en dýr sem búa við hafið verða oft fyrir miklum áhrifum af plastinu. Að hluta til er plastið vandamál vegna þess...

Ný leið til að sporna við hlýnun jarðar

Hlýnun jarðar hefur varla farið framhjá nokkrum manni. Flestir sjá hag sinn í að sporna gegn gróðurhúsaáhrifum og er því mikið lagt uppúr rannsóknum á vinnslu og notkun lífeldsneyti í stað jarðefnaeldsneytis svo dæmi...

Skekkjur í mælingum valda ofmati á hnattrænni hlýnun

Hlýnun jarðar leiðir nú til þess að hvert hitametið á fætur öðru er slegið, raunar í hverjum mánuði. Hraði hlýnunarinnar hefur kannski komið sumum á óvart en jafnvel fræðimenn á þessu sviði hafa ekki...

Aukið kvikasilfursmagn í villtum dýrum

Rannsóknir á magni kvikasilfurs í fuglum á norðurslóðum hefur leitt í ljós að magn þess hefur aukis um 45-falt á síðustu 130 árum. Grein þess efnis var birt í Proceedings of the Royal Society...