Tunglmyrkvi og ofurmáni

Aðfaranótt mánudagsins 28. september mun sá merkilegi atburður eiga sér stað að almyrkvi verður á tungli. Tunglmyrkvi á sér stað þegar sólin, Jörðin og tungl Jarðar liggja í nánast beinni línu og á sér...

SeaWorld hættir háhyrningasýningum

Sædýragarðurinn SeaWorld í San Diego hefur sætt harðri gagnrýni undanfarin ár fyrir það að hafa háhyrninga til sýnis í garðinum. Gagnrýnin stafar helst af því að háhyrningar þrífast illa í sædýragörðum og lifa til...

Erfðabreyttar moskítóflugur

Breska líftæknifyrirtækið Oxitec hefur sótt um leyfi frá Matvæla- og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna (FDA) til að sleppa erfðabreyttum moskítóflugum (Aedes aegypti) í Florida Keys. Oxitec hefur þróað aðferð til að setja erfðaefnisbúta úr öðrum lífverum, t.d....

Þetta gæti bjargað brimbrettaköppum framtíðarinnar

Ein af hættunum við að stunda tómstundir í eða nálægt sjó eru lífverur í sjónum sem kallast hákarlar. Fæstir þeirra gera mikið af sér meðan aðrir geta verið ansi skæðir og þykir rétt að...

Tré sem sofa

Tré eru alltaf kyrr á sama stað, þau hreyfa sig ekki mikið og mörgum gæti dottið í hug að líf þeirra væri jafnvel pínu leiðigjarnt. En hvað geta tré gert til að stytta sér...

Kóralrif sem þola hlýnun jarðar

Lengi hafa umhverfisverndarsinnar og aðrir sem láta sig málið varða haft áhyggjur af áhrifum hlýnunar jarðar á kóralrifin. Það er ekki að ástæðulausu því þau eru grunnur að svo mörgu sem býr í hafinu...

Allir eru að fá sér – meira að segja simpansar

Svo virðist sem að simpönsum þyki álíka skemmtilegt og mörgum mönnum að fá sér í glas - eða í þessu tilfelli laufblað. Niðurstöður rannsóknar sem birt var í Open Science sýna fram á að...

Steingervingur risaeðlu fannst í Alaska

Ný risaeðlutegund var skilgreind nýverið og fannst steingervingurinn í Alaska. Tegundin er sú eina sem vitað er fyrir víst að hafi haft búsvæði svo norðarlega í heiminum. Risaeðlan hefur fengið heitið Ugrunaaluk kuukpikensis og...

Pokarottuhvíslarinn

Pokarottur eru dýr sem ekki er auðvelt að sjá í náttúrunni. Ekki nóg með það að þær eru á ferli á næturnar heldur eru þær góðar í að fela sig og forðast fólk eftir...

Atacama eyðimörkin í blóma

Undir venjulegum kringumstæðum er Atacama eyðimörkin í Chile eitt þurrasta svæði heims en vegna El Nino hefur rignt óvenju mikið í eyðimörkinni að undanförnu. Afleiðingar þessa mikla regns eru heldur betur ánægjulegar en fjöldinn...