(Ó)hollusta kókosolíu

Fyrir ekki svo löngu síðan var sú manneskja vandfundin á Íslandi sem hafði reynslu af kókosolíu en í dag hafa sennilega allir smakkað hana og fjölmargir skipt út annarri olíu fyrir kókosolíuna. Ástæðan er...

Hvaða aðgerðir hafa mest áhrif á hlýnun jarðar?

Við viljum vonandi öll leggja eitthvað á vogarskálarnar til að tryggja það að markmiðum t.d. Parísarsáttmálans verði náð, að koma í veg fyrir að hlýnun jarðar verði meiri en tvær gráður til viðbótar. En...

Þess vegna þreytast börn ekki við leik

Líklega hafa flestir sem umgangast börn upplifað það að vera alveg að gefast upp á orku barnanna þegar kemur að því að leika. Einhvern veginn virðast krakkar geta farið fimmþúsund sinnum í rennibrautina í...

Hver var Rosalind Franklin?

Rosalind Franklin fæddist þann 25. júlíð 1920 í London. Hún var efnafræðingur og röntgenkristallafræðingur. Franklin átti stóran þátt í því að varpa ljósi á byggingu DNA, RNA, veira, kols og grafíts. Áhugi Franklin á vísindum...

5 staðreyndir um illgresiseyðinn Round-up

Round-up hefur verið mikið í umræðunni síðastliðna viku eftir að fyrirtækið Monsanto, sem setti efnið fyrst á markað, var dæmt skaðabótaskylt gagnvart garðyrkjumanni sem fékk non-Hodgkin eitilfrumukrabbamein. Maðurinn hafði notað efnið mikið í vinnu...

5 staðreyndir um mannslíkamann

X-ray of lungs Líkamar okkar eru stórmerkilegir og væri hægt að telja upp ótal skrítnar og skemmtilegar staðreyndir um þá, hér eru fimm þeirra!

#distractinglysexy nær vinsældum eftir ummæli Nóbelsverðlaunahafa

Ummæli Sir Tim Hunt síðastliðinn þriðjudag um konur í vísindaheiminum fóru líklega ekki framhjá mörgum. Hunt, lífefnafræðingur sem meðal annars fékk Nóbelsverðlaun árið 2001, lét eftirfarandi orð falla á ráðstefnu í Seoul í Suður-Kóreu...

Gamalt lyf sem gæti læknað einhverfu

Þrátt fyrir algengi einhverfu í heiminum er ástæða hennar enn sem komið er ráðgáta fyrir vísindaheiminn. Margar tilgátur hafa verið uppi um orsakir einhverfu og ein þeirra er sú að um efnaskiptagalla sé að...

Þess vegna virka megrunarkúrar ekki

Stór hluti þjóðarinnar hefur á einhverjum tímapunkti í lífi sínu farið í megrun og annan hvern dag duna yfir okkur skilaboð um hvernig best er að losna við aukakílóin eða hvers vegna er nauðsynlegt...

5 staðreyndir um örvhenta

Aðeins um 10% mannkynsins er örvhent en ekki er vitað hvers vegna örvhentir eru eins sjaldgæfir og raun ber vitni. Tvíburar eru líklegri til þess að vera örvhentir en aðrir, samkvæmt niðurstöðum einnar...