Dæs eru lífsnauðsynleg

Dæs eru skemmtileg fyrirbæri, þau tákna yfirleitt yfirdrifna bugun eða leiðindi og geta verið allt að dónaleg sé þeim sleppt út í röngum aðstæðum. Nú gefa nýjar rannsóknir til kynna að hvort sem dæsin...

Nýtt sýklalyf finnst í svampi við suðurpólinn

Antarktíka, heimsálfan við suðurpólinn, er ansi harðneskjulegt vistsvæði. Þar er mjög kalt, mikið um ís og lítið um líf, að því er virðist. Þó eru þar lífverur sem okkur mannfólkinu þykir kannski ekki merkilegar...

Hvað myndi gerast ef við værum öll grænmetisætur?

Mikið er rætt um þau slæmu umhverfisáhrif sem fylgja kjötneyslu mannkynsins og er almennt talið umhverfisvænna að vera grænmetisæta. En hvað myndi gerast ef allir íbúar jarðarinnar yfrðu skyndilega grænmetisætur? Það er vissulega afskaplega ólíklegt...

Þefskynið segir til um byrjunarstig Alzheimer’s

Alzheimer's er flókinn taugahrörnunasjúkdómur sem lýsir sér aðallega í minnistapi. Þar sem smávægilegt minnistap er eðlilegur fylgikvilli þess að eldast getur verið erfitt að greina á milli heilbrigðra einstaklinga og þeirra sem eru með...

Fjórar af sex tegundum mannapa nú í bráðri útrýmingarhættu en pandabirnir ná sér á...

Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin, IUCN, standa fyrir ráðstefnu á Hawaii dagana 1. til 10. september sem ber yfirskriftina “Planet at the crossroads” eða Pláneta á krossgötum. Meðal þess sem farið er yfir á ráðstefnunni er það...

Sólarstígar í Hollandi

Holland er þekkt fyrir að vera mikil hjólaþjóð og tóku Hollendingar upp á því í fyrra að fara nýstárlega leið í gerð hjólastíga. Fyrirtækið SolarRoad útbjó stíga sem eru þaktir sólarsellum. 70 metra stíg...

Bóluefni gegn HIV á næstu grösum

Baráttan við HIV hefur verið yfirstandandi í áratugi. Nú þegar hefur ótrúlegur árangur náðst í meðferð sjúklinga og sem betur fer er HIV smit ekki lengur sá dauðadómur sem það var. Hins vegar er...

Hvað gerist þegar þú lætur braka í puttunum?

Margir hafa þann ávana að láta braka í fingrunum en líklega vita fáir hvað á sér stað í líkamanum þegar það er gert. Mynbandið hér að neðan, sem birt var á vefsíðunni Vox, útskýrir...

Breyttu um gönguhraða til að brenna fleiri kaloríum

Ert þú ein/n af þeim sem er allt of tímabundin/n til að komast í ræktina en langar samt að halda góðri heilsu? Lausnin fyrir þá sem komast ekki, vilja ekki eða geta bara ekki...

Súkkulaði og rauðvín gegn Alzheimer’s

Alzheimer's er hrörnunarsjúkdómur sem leggst á miðtaugakerfið og veldur því að einstaklingar sem þjást af sjúkdómnum muna ekki hverjir þeir eru, hvar þeir eru eða hvað þeir eru að gera. Minnisleysið er ekki bara...